Vaka - 01.05.1929, Page 131

Vaka - 01.05.1929, Page 131
í VA-KA I SETNING ALÞINGIS. 125 fornu, ekki einungis sein þingstaður, heldur líka sem höfuðstaður. Þingið má flytja, höfuðstaðurinn verður ekki fluttur. Og það var vafalaust ein hin mesta ást- gjöf örlaganna í nútímasögu vorri, að svo skyldi vilja til, að höfuðstaður verzlunar vorrar og stærstu atvinnu- fyrirtækja skyldi um leið vera höfuðstaður landsstjórn- ar og menntunar. Vel hefði mátt hugsa sér, að höfuð- staður, sem stjórnin kjöri oss, hefði lent á þeim stað, sem lítil skilyrði hafði til vaxtar og viðgangs að öðru leyti, að vér hefðum nú átt tvo höfuðstaði, fámennan bæ, þar sein átt hefði heima alþing, stjórn, söfn og æðstu menntastofnanir, og fjölmennan bæ, þar sem hefði verið þungamiðja verzlunar og fjármála, iðnaðar og útgerðar. Allir munu skilja, að með því hefði skap- a^t klofningur i þjóðlífið, sem framtið vorri hefði stað- ið af hin mesta hætta. Reykjavík er enn á æskuskeiði og gelgjuskeiði. Hún var á öndverðri 19. öld hálfdanskt þorp, sem þjóðrækn- ir menn litu á eins og sýktan blett á þjóðinni. Hún var gerð íslenzk með því að flytja hingað það bezta, sem vér áttum þá, alþing og latínuskóla, með innflutn- ingi víðsvegar af landinu. Á seinni tímum hefur hún vaxið örar en þjóðin og bæjarbúar hafa ráðið við, en menning hennar hefur vaxið að sama skapi. Hér er sá hólmur, þar sem háð verður úrslitamesta baráttan um framtíð íslenzkrar inenningar, og af þeim hólmi er nú ekki til neins að flýja, hvorki fyrir alþíngi né aðrar alþjóðarstofnanir. Alþingi yrði hvorki betra né verra á Þingvelli en í Reykjavík. Það inyndi geta flutt með sér alla kosti sina og lesti austur yfir Mosfellsheiði. En Reykjavík vrði fá- tækari og Þingvöllur myndi ekki auðgast að því skapi. Það er ekki að varpa neinni rýrð á þingið, þó að sagt sé, að 1. d. umræðurnar á eldhúsdaginn myndi sóma sér iniður í dómkirkjunni en i þinghúsinu. Þinghald er hvorki messugjörð né hótíðahald. Það er starf, bar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.