Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Síða 10

Menntamál - 01.12.1935, Síða 10
152 MENNTAMAL arnir fái þannig bjagaðar upplýsingar — venjulega fram- settar til að æsa fýsnir þeirra, eða til að liræða þá að óþörfu — er fræðslan betur svona til komin, lieldur en að læknir eða vel menntaður skólamaður lýsi kyn- ferðismálunum blátt áfram og hispurslaust, sem tilheyr- andi námsefni skólans? Mér finnst þessu auðsvarað. Menn verða vel að muna, að unglingarnir heimta og þurfa skýringar og fræðslu, og reyna með mörgu móti að vera sér úli um hana. Kall náttúrunnar verður ekki þaggað niður, og á heldur elcki að bælast, hvorki af misskildum móral, eða af oddborgaraskap um að fara í felur með kynferðismálin. Hvenær og hvernig á að fara fram fræðsla J)arna og unglinga um kynferðismál? Á tvennum aldurskeiðum — um 6—ára aldur, og svo þegar þau fara að nálg- ast fermingaraldur. Það þarf ekki margbrotnar upp- lýsinar lianda börnum milli vita, sem: þó fara furðu snemma að verða forvitin um liyernig þau sjálf eða litil systkini séu í heiminn komin. Aðalatriðið er, eins og áður var drepið á, að það litla, sem þeim er sagt sé sannleikur, en ekki einhver tilbúningur, eða að þaggað sé niður í þeim, og sagt, að lítil börn megi ekki hugsa um slikt. Þau gera það, hvað sem hver segir. Það þýðir ekki að banna fólki að hugsa — jafnvel ekki á barnsaldri. Sú fræðsla, sem unglingar á 11—14 ára aldri þarfn- ast, er tvennslconar. Hún á að vera „anatomisk“, þ. e. a. s. um Jjygging innvortis kynfæra — að sínu leyti eins og kennt er um meltingarfærin og lungun. Ilins- vegar verður kennslan að vera „fysiologisk“, þ. e. a. s. um það, livernig þessi líffæri starfa í þágu líkamans. 1 þessu sambandi má minnast á kynsjúkdómahætt- upa, sem vofir yfir æskulýðnum. Öllum J)er saman um, að æskulýðurinn þurfi að vita af þessari áhættu, til þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.