Menntamál - 01.04.1937, Page 9

Menntamál - 01.04.1937, Page 9
MENNTAMÁL 3 leitun á menntuðum uppeldisfræðingi, sem aðliyilist liana lengur. Nálega allir uppeldisfræðingar og uppalendur eru sam- mála um hitt, að uppalandinn, sem her ábyrgð á andlegri og líkamiegri velferð harnsins, liafi rétt til, og sé stund- um neyddur lil að refsa því, og að þessi refsing geti orð- ið þvi til góðs. En þá vaknar spurningin: Hvaða refsing- ar liafa mest uppeldisgildi? Á hvaða liátt og undir livaða atvikum á að refsa, og fyrir livaða yfirsjónir? Með hverju, fyrir livað, hvernig og hvenær á að refsa? Hér er það, sem skoðanirnar skiptast. Það sem refsingum er talið til gildis er, að þær séu heppilegt náð til þess að ala hörn upp. Með þessu er viðurkennt, að öll skynsamleg refsing hafi uppeldisgildi. Ef liogningin liefir .ekki helrandi áhrif á barnið, missir hún marks, þá er lmn gagnslaus, meiningarlaus og jafn- vel skaðsöm. Refsingin er því livorki nokkurskonar liefnd fullorðinna manna eða sjálfrar náttúrunnar á börnun- um, né heldur markvillt þjáning, sem börnin verða fyrir af því þau liafa brolið á móti lögmálum náttúrunnar eða hegðunarlögum mannfélagsins. Hinnar raunverulegu þýðingar refsingarinnar, í uppcldisfræðilegri merkingu, og ástæðanna fyrir lienni er að leita miklu dýpra. Hinn frægi, franski heimspekingur, Emile Durkheim, liefir í riti sínu: „Siðferðilegt uppeldi“ (Edueation morale), skýrt hezt allra þeirra uppeldisfræðinga, sem eg þckki, hlutverk refsingarinnar1). Kenning hans er í fám orðum þessi: Iíjarni refsingarinnar er ávítunin. Að refsa er að ávíta, og bezta liegningin er sú, sem lætur í ljós, á skýrastan óg hagkvæmastan hátt, ávítunina, sem refsingin felur í sér. En hversvegna er barnið ávitað af hinum fullorðnu? Vegna þess, að það liefir brotið liegð- 1) Emile Durkheim: Educalion morale, — Paris (Alcan), 2. útg. 1934, bls. 147—235. 1*

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.