Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 9

Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 9
MENNTAMÁL 3 leitun á menntuðum uppeldisfræðingi, sem aðliyilist liana lengur. Nálega allir uppeldisfræðingar og uppalendur eru sam- mála um hitt, að uppalandinn, sem her ábyrgð á andlegri og líkamiegri velferð harnsins, liafi rétt til, og sé stund- um neyddur lil að refsa því, og að þessi refsing geti orð- ið þvi til góðs. En þá vaknar spurningin: Hvaða refsing- ar liafa mest uppeldisgildi? Á hvaða liátt og undir livaða atvikum á að refsa, og fyrir livaða yfirsjónir? Með hverju, fyrir livað, hvernig og hvenær á að refsa? Hér er það, sem skoðanirnar skiptast. Það sem refsingum er talið til gildis er, að þær séu heppilegt náð til þess að ala hörn upp. Með þessu er viðurkennt, að öll skynsamleg refsing hafi uppeldisgildi. Ef liogningin liefir .ekki helrandi áhrif á barnið, missir hún marks, þá er lmn gagnslaus, meiningarlaus og jafn- vel skaðsöm. Refsingin er því livorki nokkurskonar liefnd fullorðinna manna eða sjálfrar náttúrunnar á börnun- um, né heldur markvillt þjáning, sem börnin verða fyrir af því þau liafa brolið á móti lögmálum náttúrunnar eða hegðunarlögum mannfélagsins. Hinnar raunverulegu þýðingar refsingarinnar, í uppcldisfræðilegri merkingu, og ástæðanna fyrir lienni er að leita miklu dýpra. Hinn frægi, franski heimspekingur, Emile Durkheim, liefir í riti sínu: „Siðferðilegt uppeldi“ (Edueation morale), skýrt hezt allra þeirra uppeldisfræðinga, sem eg þckki, hlutverk refsingarinnar1). Kenning hans er í fám orðum þessi: Iíjarni refsingarinnar er ávítunin. Að refsa er að ávíta, og bezta liegningin er sú, sem lætur í ljós, á skýrastan óg hagkvæmastan hátt, ávítunina, sem refsingin felur í sér. En hversvegna er barnið ávitað af hinum fullorðnu? Vegna þess, að það liefir brotið liegð- 1) Emile Durkheim: Educalion morale, — Paris (Alcan), 2. útg. 1934, bls. 147—235. 1*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.