Menntamál - 01.04.1937, Síða 14

Menntamál - 01.04.1937, Síða 14
8 MENNTAMÁL þá er hin sanna framför,hvað refsingar snertir,ekki fólg- in í því, að dregið sé úr sársauka liins innra andsvars (eða samvizkuhits) harnsins við refsingunni, sem kemur fyrir yfirsjónina. Þvert á móti: eftir þvi sem hegningin verður hið ytra mildari, verður liún að verða liið innra sárari. Annars dofnarmaðurinn siðferðilega. Flestirmenn,sæmi- lega gerðir, munu minnast þess, að hin álirifamesta hegn- ing, sem þeir urðu fyrir, var livorki í því fólgin, að uátt- úran sjálf hefndi sin á þeim sökum óvarkárni þeirra eða ills verknaðar, né hörð refsing og hrottaleg af mannanna hálfu, heldur sorg sú og vonhrigði, er þeir hafa hakað ástvin sínuxn með vondu framferði. Þau vekja lijá mann- inum einlægasla iðrun, sterkastan vilja og mestan mátt til að hetra sig. Ein frægasta kenning, sem til er um refsingar barna, er eflir enska heimspekinginn H. Spencer. Spencer álítur, að refsingin eigi aðeins að vera fólgin í eðlilegri afleið- ingu misgerðarinnar. Hann gengur út frá þvi, að hinn síð- asti prófsteinn á hegðun manna sé hamingjan eða óliam- ingjan, sem hún veldur: Gott verk er gott vegna þess að það hefir góðar afleiðingar, og vont verk er vont vegna þess að það hcfir vondar afleiðingar. Verkin dæm- ast, segir hann, eftir afleiðingum þerra. Dæmi: Hví telj- um vér ofdrykkju löst? Vegna hinna illu afleiðinga henn- ar, sem bæði kemur niður á drykkjumanninum sjálfum, sem eyðileggur sig líkamlega og andlega, og síðan niður á fjölskyldu hans og loks á öllu þjóðfélaginu. Ef ofdrykkja hefði ekki þessar skaðsamlegu afleiðingar, myndum vér þá telja hana vonda? Ef þjófnaður væri eins þægilegur fyrir þann, sem stolið er frá, eins og fyrir þjófinn. þá væri þjófnaður ekki talinn til afhrota. Á þessari skoðun um eðli siðgæðisins, hyggir svo Spencer refsingarkenningu sína. 1) Herbert Spencer: Education: intellectual, moral, and physi- cal. 1861.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.