Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 26

Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 26
20 MENNTAMÁL neituninni, lieldur fyrst og fremst í hækkandi gildi ástæð- anna lil verkanna cða sjálfsafneitunarinnar. Ung- lingurinn getur t. d. neitað sér um margt af nízku og ágirnd. Hnan gelur verið sparsamur til að kaupa sér til eigin þarfa ýmislegt gagnlegt^ sem liann vanhagar um en hefir engin tök á að veita sér annars: bækur, föt og fleira. Loks getur hann varið peningum þeim, sem hann safnar með sparsemi sinni, til að hæta úr hrýnum þörf- um vandamanna sinna og vina eða til að gleðja þá. Sparsemin hefir ekki sama siðferðisgildi í þessum tilfell- um og her vott um ólíkt upplag. Vegna þessarra ástæðna og annara þvílíkra verður uppalandinn ofl að neita sér algerlega um að beita ýmsum refsingum og ávitum. Tökum sem dæmi: Unglingur hefir einlivern hlægilegan eða ókurteislegan kæk. Hann er dreginn sundur i háð- inu. Þar sem flestir unglingar eru mjög næmir fyrir háði og særast inn í innstu hjartataug, ef þeir finna, að hlegið er að þeim, þá er nærri víst, að þeir gera allt, sem þeir geta til að venja sig af kæknum. En þessi refsingar- eða ávitunarháltur gelur unglingum aldrei virzt sprottinn af göfugum hugsunarhætli. Hann getur vcrið þakklátur fvrir að losna við kækinn, en mjög lengi5 jafnvel löngu eflir að hann er orðinn fullorðinn gelur hann borið leyndan kala til mannsins sem ávitaði hann á þenna hátt. II. Umbun. Hinn siðferðilegi kjarni barnarefsinganna er, eins og vér höfum séð, fólginn í ávitun eða vanþóknun uppaland- ans. Ávítur, bann og refsingar eiga alltaf milcinn þátt í siðferðilcgu uppeldi barnsins. Nú cr auðsætt, að ekki nægir að bindra barnið að gera það sem illt er og koma inn hjá því andstyggð á vondum verlcum. Það verður líka að örva, hvetja það til að gera það, sem gott er og eflirsóknarvert. Til þess eru noluð viðurkenning, hól. verðlaun eða umbun í ýmsum myndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.