Menntamál - 01.04.1937, Síða 28

Menntamál - 01.04.1937, Síða 28
22 MENNTAMÁL ur: „Tilgangurinn helgar tækið“, og á liann að sýna sið- f'erðis- og uppeldishugsjón þeirra. Enda þótt aðferð ]æssi sé stórhættuleg, ef henni er of mikið beitt, er hún samt all-mikið notuð enn við allt uppeldi. Þá er fyrst að taka það fram, að umbun og verðlaun eru einkum notuð í skólum, ekki til þess að bæta hjarta- lagið, heldur lil þess að örva dugnaðinn. Verðlaun eru nefnilega aðeins veitt i skólum fyrir dugnað og góðar gáfur, fyrir námsafrek, en ekki fyrir gott lijarlalag og göfuga skapgerð. Launin, sem eru góðar einkunnir, verð- laun og ýms önnur viðurkenningarmerki, eru veitt fyrir árangur skólanámsins, sem góðar gáfur og ástundun skapa, en ekki fyrir siðferðilega verðleika. Margt hefir verið fundið að þessu fyrirkomulagi. Menn hafa jafnvel viijað örva nemendurna með launum, til þess að taka siðferðilegum framförum. En ])egar betur er gælt að, koma í ljós erfiðleikarnir, sem slíkri aðferð myndi fylgja. Það er hægt að meta nokkurnveginn þekkingu og jafn- vel greind nemenda og veita þeim? sem beztir eru, verð- laun fyrir til þess að hvetja þá, vekja hjá þeim sjálfstraust og sýna þeim, að kennararnir kunni vel að meta kunn- áttu þeirra og hæfileika. En oss myndi lirylla við, ef veita ætti verðlaun fyrir siðferðilega eiginleika, ef samkeppn- ispróf ætti að fara fram í drengskap, sannleiksást eða góðu hjartalagi. Slikt alferli væri aðeins lil að spilta sið- ferði nemenda, það mvndi ráðast á sjálft siðferðið. Því að það er eðli og einkenni allra góðverka, að þau liafa ckki siðferðilegt gildi, nema þau séu gerð, án þess að ætlast sé lil lofs eða verðlauna fyrir. Því verða lika verkin taunuð en dyggðin aldrci, eða hjartalagið, sem á bak við þau býr. Þessi mikilsverði þáttur mannlegrar hegðunar og hugsunarliállur: fórnfýsi, óeigingirni, drengskapur — allt til siðferðilegs hetjuskapar og sjálfsfórnar, þessi kjarni tilveru mannsins verður aldrei verðlaunaður. Verðlaunun siðferðilegra verðleika myndi aðeins leiða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.