Menntamál - 01.04.1937, Síða 29

Menntamál - 01.04.1937, Síða 29
menntamál 23 til liræsni og spillingar. Það getur einhver fengið við próf ágætiseinkunn í móðurmálinu, í stærðfræði, sögu eða hverju sem er, eða fengið fyrstu verðlaun i þeim greinum. En ef vér fréttum, að einliver nemandi liefði hlotið við broítfcir sina úr skolanum ágætiseinkunn eða fyrstu verð- taun í sannleiksást, góðu hjartalagi eða drengskap, mynd- um vér hrisla raunalega liöfuðið yfir slíkri skaðsemdar fjarstæðu. Til dugnaðs og framkvæmda geta verðlaun livatt, en aldrei til sannra siðferðilegra verka. I skólum eru verðlaun, sem veitt eru fyrir eitthvað, oftast tengd við kappgirni, löngun lil hess að hera af fé- lögum sínum með þvi aðeins að þeir, sem beztir eru, hljóta verðlaunin. Þessi aðferð getur því hvatt nemendur til dugnaðar, framsækni og metorðagirndar. Dugnaður- inn og metorðagirndin eru ýmist bundin við það, að hera af félögum sínum, vera þeirra mestur, stundum blandin öfundssýki: némandinn vill engan liafa fyrir ofan sig og hindrar þá oft keppinauta sína með öllum mögulegum láðum. Þá hvetur og loflegur dómur kennarans, þótl af- staða nemandans við aðra nemendur komi ekki til greina. Nemandinn leggur venjulega mikið upp úr lofi kennar- anna, sem hann álítur réttsýna dómara um verðleika þá, sem um ræðir. Loks getur nemandanum þótt lieiður í þvi, að hafa ráðið vel fram úr verkefnunum, sem lion- nm voru fengin lil úrlausnar, án alls samanburðar við aðra. Ókostum samkcppni og verðlauna liefir oft verið lýst, því að margir uppeldisfræðingar fordæma algerlega all- ur uppeldisaðferðir, sem á þeim byggjast. Helztu atriði þessarar gagnrýningar eru þessi: 1) Samkeppnin er fordæmd. Það á ekki að segja við barnið: vertu duglegri cða meiri en Pétur eða Páll. Barn- ið verður smám saman að læra að mæla sig ekki við aðra, heldur við eigin framför, við sjálft sig. Það verður að Sera allt sill bezta, leggja sig allt. fram, án tillits til hugs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.