Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 46

Menntamál - 01.04.1937, Qupperneq 46
40 MENNTAMÁL líí'inu, sem aldir eru upp í skóla liins gamla tima, hin- um sjálfstæðu, litlu ríkjum þjóðfélagsins, gömiu sveita- heimilunum eins og þau voru áður en atvinnuhylting- in varð. En hægt og hægt fellur tjaldið, og synir og dætur 20. aldarinnar, liins nýja tíma, og nýja þjóðfélags, taka við völdum. Kynslóð, sem hefir fengið allt ahnað, og gjör- ólíkt uppeldi hinni hverfandi.. Það er þessi kynslóð, verkefni liennar og framtíð, sem er hið mikla umhugs- unarefni vort á þessum vegamótum í íslenzkum upp- eldismálum, og óteljandi spurningar krefjast svars, því aldrei hefir nokkur kynslóð verið jafn óráðin gáta eins og sú, sém fer að taka hér við völdum. í fljótu hragði virðist það ef til vill ekki svo örlaga- ríkur viðburður, að þjóð flytji sig dálitið til i sínu eig- in landi og breyti um lífsvenjur, en þó er það svo, að þegar þjóð, sem í þúsund ár liefir lifað við ræktunar- störf, slítur þar rætur, sem hinda hana við átlliagana, þá verður ráð hennar á hverfanda hveli um nokkurt skeið. Heimilin, þessir helgu reitir, þar sem örlög æsk- unnar ráðast, Iiafa misst þá festu, og það öryggi, sem hafði verið að skapast í þúsund ár, og það tekur lang- an tíma að hyggja upp ný heimili i nýjum jarðvegi, auk þess sem skilyrðin í þéttbýlinu eru svo ólík, að samskonar heimili geta þar aldrei orðið til. Þessvegna eru kaupstaðaheimilin okkar svo litlar uppekhsstofn- anir. Við erum enn reikandi og ráðvilltir gestir í hinu nýja ríki okkar, og höfum naumast áttað okkur á hvaða bylting hefir orðið i uppeldismálum þjóðarinn- ar. Stóra harnaliópinn okkar i kaupstöðunum vantar enn þá vernd, sem gömlu sveitaheimilin veiltu hörnum sínum, þótt ]>au hafi fengið ýmislegt i staðinn. En það er ekki nóg með það, að heimilin okkar séu ekki lengur þeir kastalar, sem þau voru. Fjöldi æsku- manna eru i raun og veru heimilislausir rótleysingjar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.