Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.04.1937, Blaðsíða 47
menntamál 41 sem koma í dag og fara á morgun. „Að lmgsa eklci í árum, en öldinn, og alheimta ei daglaun að kvöldum“ er hoðorð liins langsýna og' víðsýna manns. Slikt er mjög í'jarri þeirri hvarflandi æsku, sem hér er alltaf að lieilsa og kveðja. Og hvað verður um áhyrgðartilfinn- ingu þeirrar kynslóðar, sem lifir slíku farandlífi, þar sem sáning og uppskera stendur i svo litlu sambandi hvað við annað? Og hvers konar þjóðarskapg'erð vex í framtíðinni upp úr slíkum jarðvegi? Þegar svo litið er lil stóru sveitaheimilanna gömlu, 3cm voru heil riki út af fyrir sig', þar sem hver bar áhyrgð á sínu starfi ár eftir ár, þá verður það ljóst, að liér liöfuin við mikið misst. Sauðamaðurinn og fjósa- maðurinn voru konungar, hvor í sínu ríki, þar sem öll- um málefnum viðkomandi stofnana var stjórnað með svo mikilli alúð og' áhyrgðartilfinningu, eins og heill alheimsins væri í veði. Og þessi þögula og yfirlætislausa tryggð og trúmennslca við hugsjónir sínar, gerir sögu þessa fólks, íslenzku vinnuhjúanna, þótt aldrei verði skráð, miklu fegurri, og miklu lærdómsríkari en sög- ur þeirra Alexanders mikla, Napóleons mikla, og ann- arra slíkra herkonunga, sem taka þó svo stórt rúm í veraldarsögunni. Þegar hent er á þær stórstígu, og að mörgu leyti glæsi- legu framfarir, sem liér hafa orðið á síðustu árum, sem eru jafnvel æfintýri likastar, vakna lijá manni ýmsar spurningar, sem snerta ])jóðina sjálfa: Hvað er að ger- ast í þjóðarsálinni við hin nýju uppeldisskilyrði? Það eru ekki yfirhorðsstraumarnir, sem ráða stefnu menn- ingarinnar, það eru hinir ósýnilegu straumar i djúpi þjóðarsálarinnar, Yex þjóðin andlega með hlutverkum sínum, og hvernig levsir hin nýja kynslóð, með hið nýja Uppeldi, lilntverk sín af hendi? Það er gert býsna mikið að því að tala um spillingu og léttúð æskunnar, en þannig hefir verið talað um all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.