Menntamál - 01.04.1937, Síða 74

Menntamál - 01.04.1937, Síða 74
68 MENNTAMÁL Sldptax &l(job.<wix. Kennarar og kristindómur og ritstjóri Menntamála. í siðasta hefti „Menntamála" lýsir ritstjórinn frá sinum bæjar- dyrum afstöðu nokkurs liluta þjóðarinnar til trúmála, í grein, sem heitir „Trúartilfinning og harnasálarfræði“. Þannig tekur hann til máls: „Sú skoðun sýnist vera nokkuð útbreidd nú á dögum, bæði hér á landi og viða i öðrum löndum, að trúarhneigð, lotning fyrir sköpunar- og máttarvöldmn veraldarinnar, sé og hljóti að vera gagnstæð frjálslyndi og framsækni i kennslumálum, stjórn- málum, hókmenntum og yfirleitt í öllum greinum.“ Ritstjórinn samþykkir náttúrlega ekki þessa lífsskoðun fyrir sitt leyti. En aðeins það, að ritstjóri Menntamála og skólastjór- inn í mannflesta skóla landsins telur vera svona ástatt nú, er ærið íhugunarefni. Með þvi að nefnd eru kennslumál, stjórnmál og bókmenntir, geri eg ráð fyrir, að í tilsvarandi stéttum sé þessi ofannefnda lífsskoðun úthreidd, samkvæmt áliti skólastjór- ans, — og þá einnig i kennarastétt. Vígorð nútímans eru framfarir, frjálslyndi! Burt með allt, sem heftir framför og hneppir í fjötra! En nú er elclci annað að sjá, en að óákveðnum fjölda kennara sé borið á brýn, að þeir álíti, að trúarhneigðin yfirleitt, já, og lotningin — lotningin fyrir sköpunar- og máttarvöldum veraldarinnar sé og hljóti að vera gagnstæð frjálslyndi og framsækni í kennslumálum og yfirleitt í öllum greinum. Prýðilega greinilegt orðalag. En það er engu likara en lýs- ingu á einhverri voða-pest, þetta um lotninguna fyrir sköpunar- og máttarvöldum veraldarinnar, einhverjum erkióvin lífs og þró- unar. Hver er sá, er geti viðurkennt tilveru lífs-Skapandi máttar- valda, en þó álitið lotningu fyrir þeim máttarvöldum gagnstæða lífrænni framför? Nei, þetta er gagnorð og altæk lýsing á guð- leysinu svolcallaða, i róttækri mynd. Er nú kennarastéttin hrifin af slikri tileinkun i sinn garð? Eg er það ekki fyrir stéttarinnar hönd. Er þetta til þess fall- ið, að gera þá foreldra rólega, sem eitthvað kunna að hafa gagn- rýnt kennslu i kristnum fræðum hjá einstökum kennurum, sem kennt hafa börnum þeirra? Ætli slík ummæli ali ekki frekar á tortryggni foreldra til kennara í þessum sökum, og verði þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.