Menntamál - 01.04.1937, Síða 80

Menntamál - 01.04.1937, Síða 80
74 MENNTAMÁL á þessu gerð, þegar á þessu ári, í samræmi viö tillögur fræöslu- málastjóra. Kennarastéttiu lítur á hin nýju fræðslulög sem mikilsverðan áfanga í baráttunni fyrir bættum kennsluháttum, en hið eigin- lega launamál, sem hún hefir barizt fyrir undanfarið, er óieyst eftir sem áður. Mun nú þegar i stað verða hafin ákveðin bar- átta í þessu máli. Nýjustu fréttlr af skólamálum og kennurum í ýmsum löndum. Tekið eftir Monthly Information Paper, jan.-fehr. 1937. ARGENTÍNA. Almennur friðarfundur fyrir Suður-Ameríku var haldinn í Buenos Aires dagana 22.—25. nóvember 1930. Fundinn sóttu full- trúar frá Argenlínu, Uruguay, Chile, Peru, Mexico, Cuba, Puerto- Rico, Columbia og Ecuador. Aðalmál fundarins voru þessi: 1. Stöðvun vígbúnaðarins á þvi stigi, sem hann nú er. — Pjóðir af rómönskum kynstofni í Ameríku neita að feta i fótspor Norðurálfuþjóðanna um kapphlaup í vígbúnaði. 2. Rýmkun á verzlunarhömlunum. 3. Umferðafrelsi fyrir menn og málefni; skoðanafrelsi, mál- frelsi og ritfrelsi. AUSTURRÍKI. Atvinnulausir kennarar. Tala ungra kennara, sem ekki hafa fasta stöðu, er talin að vera 4—5000. Til að ráða bót á þessu ástandi, hefir kennaraskólum verið fækkað. Ennfremur hefir ver- ið fækkað börnum í hekk i smábarnaskólunum niður í 40. En aftur hafa sértrúarflokkar stofnað nýja skóla, sem taka við nokkru af nemendunum. Latína á, skv. nýjum lögum um kennaraskóla í Austurríki, framvegis að verða skyldunámsgrein, til þess að kennarar geti skilið hina katólsku guðsþjónustu. Kennslumálaráðherrann, Pretner, hefir nýlega gefið yfirlit yfir umbætur á skólafyrirkomulaginu 2 síðustu árin. Allar um- bætur á kennslunni fara í þá átl, að glæða anda kristin- dóms og þjóðrækni: lögboðnar guðsþjónustur, þjóðernis einkenni, sem bæði nemendur og kennarar eiga að bera — einnig við há-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.