Menntamál - 01.04.1937, Síða 83

Menntamál - 01.04.1937, Síða 83
MENNTAMÁL 77 •við völd og að henni gangi vel. Hjálpið þvi til að vinna bug á erfiðleikunum, sem þér verðið, i samvinnu við stjórnina, að öðl- ast betri skilning á. Látum oss i sameiningu leitast við að finna sanngjarna og skjóta lausn málanna. Allt verður auðvelt, ef gagnkvæmt traust helzt áfram. Vort traust hafið þér í fullum mæli og vér vonum að þér haldið áfram að sýna oss yðvart traust. Vér þörfnumst þess og vitum, að vér höfum verðskuld- að það“. ÞÝZKALAND. í Þýzkalandi hefir „foringinn" ákveðið að stofna skuli nýja þjóðernissinnaskóla, er nefndir verði Adolfs Hitler-skólar. Verða þeir einn liður í félagsskap Iiitlers-æskunnar. Verða það sex ára skólar og lágmarksaldur við inntöku 12 ár. Þeir drengir einir fá aðgang að skólum þessum, sem skarað hafa fram úr í æsku- lýðshreyfingu Ilitlers. — Engin skólagjöld fyrir nemendur. GRIKKLAND. í Grikklandi hefir félagsskapur opinberra starfsmanna verið leystur upp með stjórnarúrskurði og eignir hans gerðar upp- tækar. Eignum þessa félagsskapar á samkv. úrskurðinum að verja til þess fyrst og fremst að greiða skuldir hans og það sem eft- ir verður á að renna i styrktarsjóði starfsmanna ríkisins. JAPAN. Menntamálaáðherra Japana hefir komið fram með tillögu um lengingu skólaskyldualdurs barna um 2 ár. Sem stendur er hann 6 ár þar i landi. PORTÚGAL. Kennslukonur, sem hafa í hyggju að giftast, verða að fá til þess leyfi kennslumálaráðherrans; þær verða ennfremur að útvega vottorð og áhyrgð um siðferði og borgaralega stöðu tilvonandi eiginmanna sinna og verða tekjur þeirra að vera í samæmi við tekjur kennslukvennanna. RÚSSLAND. Árið 1936 var varið til almennrar fræðslustarfsemi i Rúss- landi 13,9 billjónum rúblna; þetta ár er húizt við að sú upphæð verði 18^5 billjónir. Af þessari fjárhæð er 8.2 billj. ætlaðar til skóla, barnagarða og barnaheimila og er það um 36,2% meira en árið á undan. Þessi öri útgjaldavöxtur til fræðslumála á rót sína í því, að nú er almenn skólaskylda komin til framkvæmda og eykst þvi fjöldi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.