Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 4
66 MENNTAMÁL. standendur Iiennar vildu, að hún legði stund á eitlhvað annað, seni væri vænlegra til fjáröflunar svo sem bygg- ingarfræði, en iiún segist liafa orðið af innri nauð- syn að fá einhverjar fyllri skýringar á fyrirbrigðum lífsins, annað hafi veiáð óliugsanlegt. Það gæti í fljótu liragði virzt sveimhugakennt eða jafnvel sjúkt af 17 vetra glæstri mey að sökkva sér svo niður i Iiin flóknustu og við- kvæmustu efni mannsandans. En hún reyndist enginn fúskari í þessum fræðum fremur en öðru, sem hún hefir tekið sér fyrir hendur. Á þessum árum samdi hún ritgerð um þessi efni, sem vakli aðdáun og; hrifningu eins af þekktustu sálfræðingum þess línia, prófessor Stumpfs í Berlín. Trúarheimspekin beindi huga liennar inn á brautir sálarfræðiunar. Hún tók að rannsaka hinar sálfræðilegu i’ætur trúarhugmyndanna og trúhneigðarinnar og sam- hand þeirra við líf mannsins, viðfangsefni ]xess og vanda- mál. Hefir þelta verið henni síðan kærkomið rannsóknar- efni, og hefir liún margt um það ritað. — Við þessar rannsóknir víkkaði svið áliugamála liennar. Henni var ekki nægilegt að grafast fvrir um hinar sálfræðilegu ræt- ur trúarlífsins, lieldur tók hún að ramxsaka, livernig sálar- lífið í heild þróaðist með barninu frá þvi það fæddist, unz það varð fullþroska maður. Hún hefir rannsakað gaum- gæfilegar en nokkur annar sálarstarfsemi nýfædds barns og siðan, hvernig þessi sálarstarfsemi vex og hvaða lög- málum lxún lýtur, sem og liin eðlilegustu og lieppilegustu skilyrði fyrir vcxli hennar og viðgangi. Þá liefir hún ekki síður hvesst sjónir ix þær misfellur, sem geta orðið á ]xess- um vexti, reynl að grafasl fyrir um orsakir þeirra og þi’eifað fyrir um aðferðir til þess að leiðrétta þær. Um þelta hefir hún ritað margar hækur og timaritsgreinar og flutt fimin öll af fyrirlestrum. Hinar þekktustu hæk- ur heilnar eru Kindheil und Jugend(eða Bernska og æska), Seelenlebens des Jugendlichen (Sálarlíf unglingsins) og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.