Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 94
156
MENNTAMÁL
nnum. Þessu mun þó líklega alls ekki svo varið, lield-
ur mun þar miklu fremur um að ræða fljótfærni af
liendi okkar, sem börnin höfum til náms. Að þessi börn
reikna skakkt léll samlagningar- og frádráttardæmi
sýnir ekki annað en það, að þau liafa annað tveggja
aldrei lært þessar aðferðir lil hlýtar, þótt þau e. t. v.
skilji hvernig og livers vegna á að Ieggja saman og
draga frá, eða að þau liafa vegna ónógrar æfingar og
viðhalds týnt niður aftur meira eða minna af því, sem
þau hafa numið í þessum greinum.
Almennar rannsóknir eða athuganir hafa enn eigi,
svo mér sé kunnugt, farið fram hér á því atriði, Iivaða
eða hvers konar dæmi það séu, sem flestum hörnum
hættir við að reikna skakkt, og styðst því það, sem hér
Iiefur verið sagt við athugun á ti 1 tölnlega fáum hörn-
um. En mér virðist þær benda til j>ess, að börn al-
mennt fái hér á byrjunarstigi reikningsnámsins eigi þá
æfingu, kunnáttu og leikni, sem þau þurfa á að halda,
og þess vegna meðal annars verði niðurstaðan sú, að
fleiri og færri börn ná árlega eigi því lágmarki i reikn-
ingi, sem krafizt er við fullnaðarpróf, enda ])ótt nokk-
ur af þessum börnum séu ]>að sem kallað er „komin
svo langt í reikningi", að ástæðulaust virðist að ætla,
að þau komist ekki nokkuð upp fyrir þetta löghoðna
lágmark, í stað þess að falla á því.
Þegar hörnin koma hér fyrst í skólana 6—7 ára göm-
ul (miðað við skólaskyldu í kaupstöðunum), kunna þau
flest að lelja upp að 10—20 og jafnvel meira. Hug-
myndir þeirra um fjölda eru þó mjög á reiki, og ná
liklega sjaldan lengra en til 4—6 fyrstu talnanna. Það,
sem þar er fram yfir, er aðeins „margir“ eða „margar“.
Með tilliti til þessa verður að haga byrjunarnámi barns-
ins í reikningi. Nú öðlast barnið fyrstu hugmyndir sin-
ar um fjölda í gegnum talningu, og á talningu verður
því að hyggja fyrstu reikningskennsluna. Við talningu