Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 21
MENNTAMÁL 83 flóknu og margbreytilegú tákn. En flest eru þau sennilega á einu máli um það, að skriftartimarnir séu herfilega leið- inlegir, og strengja þess heit, að skrifl skuli þau sem minnst iðka i framtiðinni. Slik aðferð, sem hér er lýst, er vitanlega engin kennsla. Árangurinn fer þar eftir. En svo hlýtur að fara fvrir öll- um þeim, sem ætla sér að kenna öðrum það, sem þeir hafa ekki lært og kunna ekki sjálfir. Því er það hið fvrsta, sem við þurfum, að kennarastétt landsins verði undantekn- ingarlaust sem hezt skrifandi og að kennaraefnin komi út í starfið með staðgóða þekkingu og reynslu frá skóla- árunum i kennslnfræði skriftarinnar. Þá má vænta ávaxta í framförum barnanna. Nú mætti einhver ætla, að með þessu væri gefið í skyn, að kennarar — og þá einkum harnakennarar, er ég hef aðallega i huga, — væru sérstaklega illa skrifandi. En því fer fjarri. Yfirleitt þola þeir sjálfsagt samanhurð í skrift við hverja aðra stélt þjóðfélagsins sem er, og vel það. En það dregur ekki úr þörf og skyldu kennai’ans að vanda og virða skrift sína, laga Iiana og hæta til þess að auka liæfni sína í slarfinu. Að vísu er það sá vandi. að kenna skrift, að ekki fer ætíð saman géxð rithönd og árangursrík kennsla. En ég veit þess engin dæmi, að saman liafi farið ljót rithönd kennara og góður árangur skriftarkennslu. Þeir kostir, er ég tel, að góður skriftarkennari þurfi að hafa, eru m. a. þessir: 1. Hann þai'f að skrifa vel, þ. e. liafa einfalda og skýra, en umfi’am allt stilfasta og liðlega rithönd. 2. Hann þarf að ráða yfir fjölhreytni í gerð stafa, eink- um breyttra. Með því móti á hann léttara unx vik með allar leiðheiningar. 3. Hann þarf að vita deili á fegurðarfræði ritlistarinn- ar, í frágangi og uppsetningu, og vera sjálfur fyrir- mynd nemendanna í þeim efnum. 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.