Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 68
130
MENNTAMÁL-
nrinn er á Stöðvarfirði, S.-Múl., Runólfur Einarsson, sem
þar liefir verið farkennari, vai- settnr sem eini kennarinn
við skólann.
——o------
„Fastur“ farkennari! Ólafur Eiríksson, sem síðan árið
1900 hefir verið farkennari í Austur-Eyjaf jallaskólahverfi,
liætti kennslu síðastliðið vor fja-ir aldurssakir. Enda þótt
lleslir farkennarar séu mestu farfuglar, þá verður ekki
annað sagl um Ólaf, en að hann væri staðbundinn og hag-
aði sér eins og hver annar staðfugl.
----o----
Vantar enn kennaraprófsfólk?
Enda Jiótt niilli 30 og 10 manns hafi útskrifast úr Kenn-
araskólanum á undanförnum 4 árum, þá varð sú raunin
á i haust, að setja varð allmargt lólk i farkennarastöður,
sem engin kennararéttindi hefir. Þar ó meðal voru nokkr-
ír, sem ekki hafa kennt áður svo teljandi sé. Nú halda e.
t. v. sumir, að nóg sé lil af kennaraprófsfólki, en það vilji
Ijara ekki farkennslu í sveit. Þessa eru að vísu nokkur
(tæmi, en þó eru þeir mun fleiri sem taka að sér far-
kennslu, sé ekki annars. kostur.
----o----
Skíðafarkennsla.
A síðastliðnum vetri réði fræðslumálastjórnin mann lil
þess að ferðast milli skóla á Vestfjörðum og víðar til þess
að lialda skíðanámskeið fyrir hörn og unglinga á skóla-
aldri. Þótti þelta gefast svo vel, að í ráði er að auka þessa
kennslu nokkuð í vetur. Munu barnaskólar við Eyjafjörð
þegar hafa ráðið mann lil þessa í vetur.
Þar sem vitanlegt er, að aðstaða flestra sveitaskóla og
margra þorpsskóla lil leikfimikennslu er mjög svo erfið,
l>á er athugandi, hvort skíða- og sundnámskeið gætu þar
ekki komið sérstaklega að góðum notum. Þessar íþróttir