Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 129

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 129
MENNTAMÁL 191 í Glasgow fengu 48678 skólabörn af 108482 ókeypis mjólk, eða 45Vc. (The Scottish Educational Journal, 29. júlí 1938). SVÍÞJÓÐ. Handavinna og umferðareglur. Meðal smíðisgripa, sem nem- endur barnaskólanna eru látnir búa til í handavinnulímunum, eru litlir bílar úr tré, sem byrjað er á að láta drengina smíða tii notkunar við kennslu á umferðarreglum. Með þessari aðferð, sem talin er gefa mjög góða raun, æfizt auga barnsins i hraðri og öruggri eftirtekt. Allar hugsanlegar samstillingar bíla og reiðhjóla,. allar mögulegar flækjur, sem þarf að komast úr, eru sýndar á skólaborðunum, og vekur það óskiptan áhuga barnanna. Kennsla í umferðarreglum verður gerð að skyldu í öllum barnaskólum landsins. Iíennaraskipti. Ákveðin hafa verið kennaraskipti við kenn- araskóla milli Svíþjóðar, Noregs og Danmerkur. Á þann hátt verður kennaraefnum hvers lands gerl auðveldara að kynnast lungu hinna þjóðanna, en það ætti aftur að stuðla að aukinni menningarlegri samvinnu. (Svensk Lárartidning, 20. ág., 17. sept. 1938). ÞÝZKALAND. 25. mai 1938 fór fram manntal í öllum barnaskólum Þýzka- lands. Eftirfarandi tölur eiga við Þýzkaland án Austurríkis: Alls voru barnaskólarnir 52153, með 7791363 nemendum. Þar af voru 51752 rikissltólar, með 7758307 nemendum og 414 einka- skólar með 33056 nemendum. (Beko, Berlín, 30. ágúst 1938). ÞÝZIÍALAND—AUSTURRÍKI. Allir skólar og uppeldisfræðistofnanir i Vínarborg hafa feng- ið tilskipun, þar sem þess er krafizt, að á meðan að ekki séu komnar fullkomnar bókaskrár, verði eftirfarandi bókaflokkar þegar í stað fjarlægðir úr bókasöfnum kennara og nemenda: 1) Verk Gyðinga og þeirra, sem hafa samúð með þeim, t. d. bækur um sálgrennslan (psychoanalyse), einstaklings-sálar- fræði (psychoiogie individuelle) eftir höfunda eins og Mon- tessori, Biihler og aðra slíka. 2) Verk, sem hafa marxistiskt og kommúnistiskt stefnumið, t. d. bókaflokkinn „Entschiedenen Schulreformer“, bækur um sögu marxismans, bækur gefnar út af fulltrúum stjórnar- tímabils Göbbels, Rathenaus. 3) Bækur, sem túlka hugsjónir friðarvina, bækur, sem gefnar eru út undir áhrifum frá Þjóðabandalaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.