Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 75

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 75
MENNTAMÁL 137 Er það ekki heimskulegasta fjarstæða, að ætla sér að starfrækja skóla sem á að vera i þjónustu lífsins í her- mannaskála, þar sem lífið er utanveggja, kennslan stein- runnin. Eða, að þykjast hjálpa barninu til að þroska liæfi- leika sína með því að dæma það til kyrsetu og þagnar ])eztu stundir dagsins og fegurstu ár ævinnar. Höfuðgallinn á námskrá barnaskólanna er sá, að barn- ið sjálft er þar aukaatriði, markmiðið framundan allt. Til þess að veita öllum börnum almenna og sameiginlega menntun, Iiafa verið tíndar saman úr ýmsum greinum vísindanna staðreyndir og niðurstöður, harðir og þurrir fróðleiksmolar. Þessi næring befir verið ákveðin barna- skólunum til lianda, án þess að um liitt sé spurt, livort l'iún er borin á borð í því formi, sem hæfir börnunum á barnaskóla aldri. Og i hvert skipti, sem reynt tiefir verið að umsteypa námskránni í endurbótaskyni, þá liefir niðurstaðan venjulega orðið sú, að nýju efni liefir verið bætt við í sama anda og áður, og námsefnið því aðeins orðið enn ]>yngra og ómeltanlegra. Hvernig er hægt að tiugsa sér námskrá, sem laus er við þessa gatla, en tiefir liins vegar gildi scm stytt endur- tekning á reynslu mannkynsins, og sem i raun og sann- leika stefnir til eflingar almennri menntun. Fyrsta spurningin er sú, hvað mestu máli skiptir, að barnið, að öll börn i veröldinni, beri skyn á. Því næst ber að atliuga livaða þættir þekkingar eru börnunum hug- leiknastir, tieilla þau mest. Þar sem um það er að ræða að búa börnin undir lífið, ]>á er næstum auðvirðilega augljóst, að ]>að er lífið sjálft, •sem þau eiga að fá að kynnast. Skólinn ætti því að gera börnunum skiljanlega vissa þætti sinnar eigin þei’sónu — þarfir sínar, langanir, markmið og hugsjónir, i öðru lagi lnn eðlilegu lífsskilyrði náttúru og mannfélags í umhverf- inu, sem það tifir í, sem það er háð og sem það á að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.