Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 36
98 MENNTAMÁL finna þann oi’ðaforða? Það var ekki hægt nema með víð- tækum rannsóknum á tíðni orða í þar lil völdu lesmáli, þ. e. talningu á þvi, hve oft sömu orðin voru notuð i til- teknum fjölda ritgerða, bréfa og greina í blöðum og l)ók- um. Þetla var geysimikið verk, en engu að síður var i það ráðizt og framkvæmdir hafnar. Að rannsóknum loknum voru svo helztu niðurstöður l)irtar í tveimur bókum, sem þekktar eru um alla Norður-Ameríku. Er önnur eftir E. Thorndike prófessor við Columbía liáskólann i New Yoi’k. Grípa þær rannsóknir yfir rúinl. 4% milj. orða lesmáls, sem valið var úr um 40 heimildum, fjarskyldum að efni. Sameiginlegt með þeim öllum var þó það, að þær snertu allar að einhverju leyti skólastarfið. I bókinni er birtur listi yfir þau 10 þúsund orð, sein oftast voru notuð í lieim- ildum þessum. Aflan við livert orð er tala, sem sýnir tíðni þess. Hin bókin er kennd við Ernest Horn. Er þar einnig birt- ur Iisti yfir þau 10 þúsund orð, er liæsta tiðni hafa af rúm- lega 5 milj. orðum lesmáls. Auk þess er þar ýtarlega skýrt frá tilhögun allri og framkvæmd talningarinnar. En hér var ekki látið staðar numið heldur liafin rann- sókn á, hvaða orð reyndist erfitt eða auðvelt fyrir börnin að stafsetja. Voru þar lagðar til grundvallar tiðnirann- sóknir þær, sem áður er getið. Árangur allra þessara rannsókna var siá, að samdir voru og gefnrr út listar yfir þau 1000—1000 orð, sem algengust reyndust samkvæmt talningunum. Orðaforða þessum var siðan skipt niður á aldursflokka skólanna þannig, að al- gengustu og léttustu orðin voru ætluð yngstu börnunum til æfinga, en erfiðari og sjaldgæfari orð eldri börnunum. Jafnframt þessu voru svo samin bandhæg orðakver, sem börnunum var kennt að finna í vandrituð orð, sem ekki voru tekin á orðalistana. Telja kunnugir, að orðalistar þessir séu mjög mikið notaðir í amerískum skólum og hafi þeir gefizt vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.