Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 26
88 MENNTAMÁI. Larnanna levfði. Leitazl var við að koma skriftarkennsl- unni i sem mest lífræntsamband viðaðrar almennar náms- greinar, t. d. stílagerð, sögu o. þh. Þess skal getið, að sór- stök eyðublöð voru búin út við og við handa fullnaðar- prófsbörnum að a€a sig á að setja upp og útfylla, svo sem kvittanir allskonar, póstávísanir, reikningar, aug- lýsingar, tékkar og önnur slík plögg', er mikið koma fyrir i daglegu lífi og nauðsyn er, að allir kunni sem glegigst skil á. Auk þess á þetla sinn þátt i að æfa rélta uppsetn- ingu og auka smekk um snyrtilegan frágang. Það, sem að er stefnt, er að gera skriftina að virðulegri, lífrænni námsgrein. í slað dauðrar stælingar forskriftanna komi leikni barnsins og vakandi smekkur, sem sprottinn er af ábuga þess fyrir meiri og meiri fegurð. Hér gera sumir fullorðnir menn sér að leik að skrifa illa, eða það er orðinn vani. Og verst er, þegar sumir af menntamönnum okkar gcra sig seka um slikt kæruleysi. Því að „bvað böfðingjarnir bafast að, hinir ætla sér leyfist það.“ Séð bef ég undirskriftir manna og jafnvel jieirra, sem annars eru sagðir skrifa sæmilega, algerlega ólæsilegar. Minna slik nöfn ekki einu sinni á ginfaxa, gap- aldur, þurs né aðra galdrastafi og læplega á brafnaspark. Þau erú svo óskýr, að fæstir geta fest það krafs i minni og vitað, bvað því er ætlað að þýða. Miá nærri geta, bver óþægindi bljótast af þessu stundum. Ber að fordæma slikan ómenningarvott, og munum ]iað, að skrift ber skajiara sínum vitni um snyrtimennsku og skapgerð. Að siðustu þetta til beimilanna: Hjálpið kennurunum til að vekja ábuga barnanna á skriftinni. Skapið þeim skilyrði lil þess að æla sig beima, stutt í einu en oft. Það þjálfar höndina, æfir augað, skerp- ir atbyglina, styður að auknum framförum í skólanum. Yngstu börnin eiga að skrifa með mjúkum blýanti, þau eldri með penna. Sjáið um, að börnin bafi með sér ritföng i skólann. Leitið ráða bjá kennurum um val á ritföngum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.