Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 34
MENNTAMÁL 9(5 einnig frá Skotum um, að þingið yrði lialdið í Edinborg. Ekki var tekin nein ákvörðun um það, hvorn staðinn skyldi velja, lieldur var þvi vísað til framkvæmdastjórnarinnar að skera úr, þegar hún hefði íhugað málið. Ef til vill þvkir einhverjum það ofrausn að bjóðast til að taka á móti þingi sem þessu hér á Islandi. Við höfum lítið að bjóða og litið að sýna. Eg er á öðru máli um það. Okkur er vandalaust að láta fara vel um 20—30 fulltrúa, sem liklegir væru til að leggja leiðina liingað. Tekið er hér á móti vandfýsnari gestum. Satt er það, að við höfum fátt af skrauthýsum eða mannvirkjum til að sýna og státa af. En ég hygg, að það, sem við höfum að sýna í mann- virkjum og menningu, muni þó að minnsta kosti svara vel til þeirra hugmynda, sem gestirnir gerðu sér fyrirfram, og ef til vill nokkru betur. Og þeir væru að minnsta kosti eins líldegir til þess að skilja og meta rétl menningarvið- leitni okkar og ýmsir aðrir, sem liingað slæðast. Guðjón Guðjónsson. Um rannsókn á tíóni orða. Elestir móðurmálskennarar munu vera sammála um, að réttrilunarkennslan bafi reynzt eitthvert erfiðasta við- fangsefni barnaskólanna. Til þeirrar kennslu er varið löngum tíma og mikilli starfsorku, eins og líka vera ber, ])ar sem æfingar i stafsetningu og stílagerð bljóta jafnan að vera einn meginþáttur móðurmálskennslunnar. En margt bendir þó til þess, að allt það starf og erfiði, sem í ])á kennslu hefur verið Iagt, bafi ekki borið þann árang- ur, sem til var ætlazt og æskilegt hefði verið, þótt einstaka kennarar bafi með sérstakri elju og álmga náð viðunandi árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.