Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 41
MENNTAMÁL
103
er flutt burt liéSan, þar
seni hann andaðist seni
gestur, til þess að verða
lagt til livíldar og samein-
ingar frjórri mold þeirrar
sveitar, sem liann sleit í
barnsskóm sínum og
fórnaSi hugsjónum sinum
og starfsorku.
Nú, þegar sumarsólin
skín yfir hyggðir lands
vors, eru kennarar dreifS-
ir víSs vega. Mjög fáir
þeirra eru nú staddir hér
í Reykjavík. Þess vegna
geta aSeins fáir menn úr
siéttinni vottaS minningu þessa látna starfshróSur vors
virSingu sína og þakkarhug meS persónulegri nærveru
viS þetta tækifæri. En í nafni kennarastéttarinnar, sem
dreifS er um allar hyggSir þessa lands, og i umhoSi henn-
ar, kveS eg þeima vinsæla, látna starfshróður vorn hlýrri
1-róðurkveSju og þakka honum þá miklu ósérhlífni og
fórnfýsi, það erfiði og þá baráttu, sem hann hefir leyst af
hendi fvrir sameiginleg áhugamál kennarastéttarinnar.
GuSm. Þ. Guðm. skólastjóri var að ýmsu levti óvenju-
legur maSur. Kapp hans, liili og áhugi, og það, hve eigin-
legt og eðlilegt honum var að láta sjálfan sig og sinn eig-
in hag gersamlega sitja á hakanum, þegar um var að
ræða framkvæmdir, sem liann taldi skóla sínum nauðsyn-
legar - allt þetta var i rikara mæli en venjulegt er. En þó
held eg, að ef velja ætti einn einstakhng úr kennarastétt
íslands, til þess að koma fram sem persónugerfingúr
stéttarinnar allrar, sýna einkenni hennar og áhugamál,
umhótavilja hennar og baráttu hennar fvrir málum sín-
um, en þó einkum fvrir málum æskunnar í landinu ef