Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 84

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 84
146 MENNTAMÁL í þeim stóra hópi, sem lifa meðal hinna miklu og æs- andi leyndardóma lieimsins, án þess nokkurn tíma að spyrja eða að verða hissa.“ Hugmyndir um svona skóla lágu í loftinu. Hinn mikli uppeldisfrömuður vorra tíma, Baden Powell, hafði þá fyrir sköminu stofnað lil skátahreyfingarinnar, sem á snjallan hátt hyggir uppeldið á áhuga og ást heilbrigðra drengja til útiveru. Á víðavangsskólinn í Danmörku langa sögn að balci? Það var ekki fyrr en í janúar 1929, að viðavangs- skólahugmyndin kom fram i Damnörku. Þegar í byrj- un hafði hún á sér þjóðleg einkenni, þó að enski viða- vangsskólinn væri fyrirmyndin. Hugmyndin birtisl í skriflegri tillögu, er ég sentti stjórn Kennaraskól- ans í Haderslev og nefnd þeirri, er ráðuneytið hafði skipað til að athuga hréytingar á hinum æðri skólum. Hugmyndin kom til framkvæmda i september- mánuði 1929, þegar Kennaraskólinn í Haderslev fór til Molshéraðs til útilegu. Þessi fyrsta tilraun vakti þegar mikla atliygli. Svo að segja daglega koniu upp- eldisfræðingar og áhugamenn í skólaxnálum til að kynna sér skólann. í kennarablöðum og dagblöðum var ritað um þelta mál, og eftir að ég hafði flutt erindi um víðavangsskólann i uppeldisfræðingafélaginu i Kaupmannahöfn, í okt. 1930, féklc málið byr undir báða vængi. Það var stofnað til námskeiða um skemmri eða lengri tíma fyrir kennara og kennslukonur, erindi voru flutt á skólafundum og i kennarafélögum og sýningar lialdnar á vinnu nemendanna, og brátt voru margir bekkir, Ixæði úr alþýðuskólum og æðri skólum, koxnnir í viku lil hálfs mánaðar víðavangsskóla víðsvegar á landinu. Hvernig er viðhorf nemendanna til þessarar starf- semi? Allsstaðar hefir reynslan orðið sú, að þessi kennslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.