Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 56
118
MEXNTAMÁL
Jivikmyndum hefir ]>að orðið lir, að f. u. s. verði keyptar
kvikmyndir frá miðstöð þeirra mála i Svíþjó'ð, sem liefir
Iieitið okkur söniu hlunnindum um verð á filmum os‘ út-
vegun eins og sænskir skólar njóta. Vart mun annarsstað-
ar vera um betra úrval eða hagkvæmari kjör að ræða.
Forstjóri þessarar stofmmar, hr. Gustav Berg, hefir lofað
aðstoð sinni, eftir þyí sem verða má, þessum miálum til
stuðnings liér á landi. Hafa þegar verið pantaðar vfir 20
filmur.
Nú eru víðastlivar notaðar svonefndar mjófilmur (16
mm.) og eru þær mun ódýrari en „normal“-fiIman, sem
áður var notuð. Auk ])ess eru sýningarvélar fyrir mjó-
filmur miklu ódýrari og liandhægari heldur en hinar sýn-
ingarvélarnar. Eru því miklar likur til hess, að a. m. k. altir
slærri skólarnir geti með timanum eignast sýningarvél.
Fræðslumálaskrifst. hefir þegar keypt góða sýningarvél
handa „skólafilmunni“ lil afnota fyrir skóla. Thorkillii-
sjóður hefir keypt 1 vél handa skólum í Gu'llbringu- og
Kjósarsýslu. Stórstúka ísl. hefir og lofast til ])ess að lána
sýningarvél, sem hún á, gegn því að Stórstúkan fái að
nota þá vél, sem verður eign „skólafihmmnar“, þar sem
hún verður á hverjum tíma. Eru því nú þegar lil 3 sýn-
ingarvélar, sem skólarnir fá lil afnota. Laugarvatnsskól-
inn hefir fengið ágæta sýningarvél og þegar eru nokkrir
skólar og kennarafélög úti um land, sem hafa gerl ráð-
síafanir lil þess að eignast sýningarvél til afnota fyrir
einstaka skóla eða heilar sýslur.
Enda þótt ekki sé raflýst, ]>ar sem áhugi er fyrir að
sýna skólakvikmyndir, ])á ])arf það ekki að útiloka skóla
frá ])ví að njóta þeirra, því að hægt er að fá litla henzín-
mótora, sem framleiða það rafurmagn, sem þarf til sýn-
ingarinnar. Þessir mótorar eru handhægir, en að vísu
nokkuð dýrir. Gera má þó ráð fyrir, að revnt verði fljót-
lega að fá a. m. k. 1 slíkan mótor, lil þess að skólakvik-