Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 56
118 MEXNTAMÁL Jivikmyndum hefir ]>að orðið lir, að f. u. s. verði keyptar kvikmyndir frá miðstöð þeirra mála i Svíþjó'ð, sem liefir Iieitið okkur söniu hlunnindum um verð á filmum os‘ út- vegun eins og sænskir skólar njóta. Vart mun annarsstað- ar vera um betra úrval eða hagkvæmari kjör að ræða. Forstjóri þessarar stofmmar, hr. Gustav Berg, hefir lofað aðstoð sinni, eftir þyí sem verða má, þessum miálum til stuðnings liér á landi. Hafa þegar verið pantaðar vfir 20 filmur. Nú eru víðastlivar notaðar svonefndar mjófilmur (16 mm.) og eru þær mun ódýrari en „normal“-fiIman, sem áður var notuð. Auk ])ess eru sýningarvélar fyrir mjó- filmur miklu ódýrari og liandhægari heldur en hinar sýn- ingarvélarnar. Eru því miklar likur til hess, að a. m. k. altir slærri skólarnir geti með timanum eignast sýningarvél. Fræðslumálaskrifst. hefir þegar keypt góða sýningarvél handa „skólafilmunni“ lil afnota fyrir skóla. Thorkillii- sjóður hefir keypt 1 vél handa skólum í Gu'llbringu- og Kjósarsýslu. Stórstúka ísl. hefir og lofast til ])ess að lána sýningarvél, sem hún á, gegn því að Stórstúkan fái að nota þá vél, sem verður eign „skólafihmmnar“, þar sem hún verður á hverjum tíma. Eru því nú þegar lil 3 sýn- ingarvélar, sem skólarnir fá lil afnota. Laugarvatnsskól- inn hefir fengið ágæta sýningarvél og þegar eru nokkrir skólar og kennarafélög úti um land, sem hafa gerl ráð- síafanir lil þess að eignast sýningarvél til afnota fyrir einstaka skóla eða heilar sýslur. Enda þótt ekki sé raflýst, ]>ar sem áhugi er fyrir að sýna skólakvikmyndir, ])á ])arf það ekki að útiloka skóla frá ])ví að njóta þeirra, því að hægt er að fá litla henzín- mótora, sem framleiða það rafurmagn, sem þarf til sýn- ingarinnar. Þessir mótorar eru handhægir, en að vísu nokkuð dýrir. Gera má þó ráð fyrir, að revnt verði fljót- lega að fá a. m. k. 1 slíkan mótor, lil þess að skólakvik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.