Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL
85
ingakennarans við höndina. Með þessu móti ætli skólinn
að gela útskrifað nemendur, er hefðu fengið fastmótaða
undirstöðuþekkingu i skrift og sjálfir reynt og kannað
þær aðferðir, er heppilegastar þykja lil góðs árangurs.
Einungis eftir slíka þjálfun væri þeim treystandi til að
hjálpa börnunum til þess að fá ákveðna, slílfagra og lið-
lega rithönd, er liéldi persónuleik sínum, þó að vankant-
arnir hyrfu. En það er og hlýtur stöðugt að vera takmark-
ið, sem að er stefnt með skriftarkennslunni.
Enginn má skilja þetta svo, að gagngerðar umhætur á
skriftarkennslu verði allar að biða framtíðarkennara, sem
notið liafi hinnar ákjósanlegustu þjálfunar. Mikið má
vinna með þeim möguleikum, sem fyrir eru. Það er hæði
hægt að hæla starfsskilyrði og getu kennara.
Þvi ber sízt að leyna, að hæfni og samvizkusemi kenn-
aranna er ekki einhlít til þess, að góður árangur náist, þó
að vissulega sé ])að mest um vert. Fleiri orsakir má finna.
Er þá fyrsl að athuga þær aðstæður, sem kennarar eiga
við að húa, frá því opinbera. Og er ekki sumt af því, sem
miður fer í starfi þeii-ra, beinlínis því að kenna, hve illa
er í pottinn húið?
Hér eru nokkrar spurningar lil athugunar:
1 Er stór og góð, dökk tafla í öllum skólastofum, sem
hörnum er kennd skrift i?
2. Er til nægileg ryklaus krít?
3. Er greiður aðgangur að vinnuhókapappír, skrifbók-
um og stílabókum úr jafngóðum pappír, mismun-
andi strikuðum?
4. Er til á staðnum fjölhreytt úrval af pennum?
5. Er gott og óspillt hlek í byttunum?
(i. Eru mjúkir hlýantar fyrir hendi, þegar til þarf að
taka ?
7. Eru skólahorðin smiðuð við hæfi harna á ólíkum
aldri?
8. Er notalegur hiti i skólastofunni?