Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 17
MEN \' TAMÁL 79 jFegurðaralriði, en þarf sifelldra endurtekninga með í byrjendakennslu*) og útskýringa á hallaeðli einstakra stafa og samsettra í orð. Sumar skrifbækur eru skástrik- aðar, eins og stöfunum er ætlað að hallast. Öðrum fylgir þannig strikað laust blað, er leggja á undir blað það, er skrifað er á. Þelta kann ef til vill að létta undir með ijörn- unum. En mest lrejTsti ég á skihnerkilegar og lifandi út- skýringar kennarans (frá löflunni), þar sem hann jöfnum liöndum útskýrir með orðum eðlilegan, samræmdan halla og sýnir með dæmum aðferðina lil þess að ná honum. Um hlutföll milli stafanna —• lágstafa, lengdra og breyttra-----gilda að flestra dómi þessar reglur: Allir lágstafir eiga að vera jafnir, hvar sem jæir koma fvrir i skrift sama manns á sama stað. Þeir eru n, m, i, u, o. s. frv. Undantekningar frá þessu eru r og s. Efsti brodd- ur þeirra nær eilitið liærra upp; eru þeir með þvi rétt skrifaðir og greinilegri. Þess ber að gela um a og á, að þeir mega ekki vera framlág'ir. Strik ])að, er þriðji pennadráttur myndar, miðað við tengda skrift, á að ná fyllilega jafn hátt og ávalinn á stafnum. Lengdu staf- irnir (b, d, g, p o. s. frv.) eru rúmlega helmingi lengri en lágstafirnir, þeir eiga að ná jafn hátt hver öðrum eða jafn djúpt. Lengd stafanna f og þ fyrir neðan línu á að vera jöfn því, sem þeir eru liærri en lágstafirnir. Rétt er að minna á ])að, að sumir lengdir stafir fela einnig í sér gerð og hlutföll lágstafa, sbr. d við a og j við i o. s. frv. Breyttu stafirnir mega svo vera nokkru hærri en þeir lengdu. Þó fer betur á því, að ])eir séu ekki mjög ábei- andi og skeri sig ekki úr heildarsvipnum. Skrift með þessum hlutföllum þykir formfalleg og hraðari en sú, *) Byrjendakennsla er pað kaltaS hér, þegar börnin eru koin- in svo langt áleiðis, að þau geta fariS að skrifa með bleki sam- felldar setningar, ÁSur hafa fariS fram margskonar æfingar með blýanti, tákn, stafir og einstök orð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.