Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 16
78 MENNTAMÁL. þessu valda. Mitt álit er, að fyrir því séu fjórar aðal- ástæður: 1. Bein vanræksla á kennslugreininni. 2. Lilil geta þeirra, sem við kennsluna fást, en það stafar fyrst og frenist af lélegum eða engum undir- búningi á skólaárunum. 3. Slæmar aðstæður til skriftarkennslu. 4. Lélegar kennsluaðferðir. Hvernig er þá hægt að bæta úr þvi, sem áfáll er? Og bvernig verður skriftarkennslunni bezt fyrir komið í framtíðinni? Kennarar, sem við skriftarkennslu fást, verða að gera sér grein fyrir þeim meginatriðum, sem Iieilsteypt, þokka- leg og liröð eða hagnýt skrift byggist á. Þau einkenni eiga að koma I)erlega og þvingunarlaust fram í skrift nem- enda, þrátt fyrir fjölbreytni ritbandanna. Eg tel, að niat á skrift sé bundið margskonar reglum, en alls ekki Iiáð að öllu leyti tilfinning manna og smekk, eins og sumir halda. Og ef kennarar almennt fylgdu þeim reglum í kennslu sinni, kæmi samræmið í skrift barnanna af sjálfu sér, jafnframt því sem útlit hennar prýkkaði og gæðin ykjust frá því, sem nú er. Þau alriði, sem ég tel, að mestu valdi um útlit skrift- arinnar og sköpun stílsins, eru fjögur: 1. Halli stafanna. 2. HJutföll stafanna. 3. Tenging stafa i orðum. 4. Niðurskipun efnisins á blaðflötinn. Um liallann er það að segja, að ég vil, að í skrift hvers einstaks ráði sami halli, ]). e. a. s. allir stafir hallist eins, Iivort sen) sá lialli er nú til hægri eða vinstri. Hallinn má ekki vera meiri en svo, að allir stafir sitji á línunni eða allir rétt lausir við liana. Sé liallinn of mikill, vill það liafa þau áhrif, að einstakir lágstafaleggir teygist niður fyrir línuna. Slikt fer illa og ber að forðast. I^etta er augljóst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.