Menntamál


Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.12.1938, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL (39 sálarfræðin að láta sér að niestn leyli nægja atliuganir á einstökum börnum, flestum úr fjölskyldum sálarfræðinga eða iækna, sem lifðu við allt önnur efnaleg og menningar- leg skilyrði en almenningur. Hún, að visu ásamt ýmsum Kamtíðarmönnum, aflaði þekkingar á börnum á miklu breiðara grundvelli ennfremur. Hún gaf og barnasálar- fræðinni nýtt form. Fyrir Jiennar dag voru flestar bækur um barnasálarfræði ritáðar þannig, að fylgt var þróun iiverrar einstakrar sálarstarfsemi frá fæðingu lil fullorð- ins ára. Til að mynda var sérstakur kaí'li um, lmgsun, ann- ar um skynstarfsemi o. s. frv. En liún tók upp þá aðferð að gera grein fvrir hverju þroskaskeiði um sig i heild og sýna fram á samleik liinna einstöku greina sálarlífsins, og hve liver var háð annari. — Aðferðir hennar eiga mjög skylt við aðferðir ýmissa meðal liinna yngri sálfræðinga í Bandaríkjunum, liinna svonefndu atferðisfræðinga eða behaviourista. Atferði er grundvallarhugtak í sálarfræði hennar. Atferði er isl. þýðing á þýzka orðinu Verhalten og enska orðinu behaviour. Eg fann þetta orð í þjóðsögum i mjög líkri merkingu. Á norsku er einnig notað sama orð- ið. Þar heitir það adferd. Með atferði er átt við hverja athöfn lífsverunnar eða nánar tiltekið liverja breytingu, sem gerist á líffærakerfi hennar, en þó er orðið aðallega notað í sálfræðilegri merkingu. Það er varla talað um atferði, þegar þessar breytingar eru svo lil eingöngu lík- amlegs eðlis svo sem melting og öndun undir venjuleg- um skilyrðum, en aflur heyrir það undir atferði, þegar ringulreið kemst á meltingu og: öndun af sálarlegum or- sökum. Það er augljóst mál, að meðvitundarlíf ungra barna verður ekki rannsakað beinlínis. Þau liafa engin skilyrði til þess að láta i ljós það, sem þeim er í huga. Hins vegar eru margir sálarl'ræðingar, einkum af eldri kyn- slóðinni, sem ekkert vilja kalla sálarfræði annað en rann- sókn meðvitundarlífsins. Afleiðingin af því vrði í raun réttri sú, að engin barnasálarfræði væri til. Að vísu reyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.