Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 8

Menntamál - 01.06.1955, Side 8
70 MENNTAMÁL samkeppnisfærar á heimsmarkaðinum nema vel sé vand- að til menntunar þeirra, sem að framleiðslustörfum vinna. Við getum verið á ýmsu máli um það, hversu æskileg þessi þróun mála er og haldið því fram, að við þurfum ekki að elta ólar við þeirra siði í þessu efni. En það [er] víst, að þessar þjóðir skipa ekki skólamálum sínum út í bláinn. Þær vita vel, hvað þær eru að gera. Þær hafa einnig kynnzt því, hvernig þær þjóðir eru á vegi staddar, sem hafa vanrækt uppeldismál sín. Nú eftir styrjöldina hefur allmikið verið að því gert að aðstoða þjóðir, sem dregizt hafa aftur úr í atvinnuháttum. Minnst- ur vandi hefur reynzt að reisa fyrir þær verksmiðjur og afhenda þeim vélar. Hitt hefur reynzt torveldara að kenna þeim að hagnýta sér þessi tæki. Við gerum okkur þess ef til vill ekki alltaf ljósa grein, hvers virði það hefur verið sjálfstæði okkar hin síðari ár að eiga á að skipa þjálfuðu starfsliði í ýmsum grein- um eða liði, sem hægt hefur verið að þjálfa á skömm- um tíma. Við hefðum tekið betur eftir því, ef við hefð- um verið háðari öðrum þjóðum en við höfum verið í þeim efnum. Annað hlutverk, sem hin almenna skólafræðsla hefur gegnt, er það að gera mögulegar ýmsar þjóðfélagslegar ráðstafanir og yfirleitt gera menn hæfa til að lifa í nú- tíma-þjóðfélagi. Má þar ekki sízt nefna ráðstafanir í heil- brigðismálum. Það þykir harla erfitt verk að láta óupp- frætt fólk (að) taka leiðbeiningum í þeim efnum og yfir- leitt að láta það semja sig að nauðsynlegum hollustuhátt- um. Hún er t. d. óskráð sú saga, hvern þátt íslenzkir skól- ar hafa átt í því að bæta um þrifnað í landinu. Elztu opinber fyrirmæli um uppfræðslu almennings varða kristindómsfræðslu og lestrarkennslu. Voru gefnar út nokkurar tilskipanir þess efnis á 17. og 18. öld. Sú þeirra, sem lengst var í gildi, er frá árinu 1790. Segir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.