Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 12
74 MENNTAMÁL þessarar þróunar er sú hér sem alls staðar, að ungling- arnir verða síðar færir um að hefja starf, bernskan leng- ist, undirbúningsárunum fjölgar. Það kemur í hlut þjóð- félagsins að finna þeim þroskavænleg viðfangsefni. í þingsályktunartillögu þeirra Pálma Hannessonar og Bjarna Bjarnasonar var höfuðáherzla lögð á vöntun á samfelldu skólakerfi. Þeir höfðu full rök að mæla, að glundroðinn var mikill í þessum efnum, og af honum staf- aði geysilegt óhagræði bæði fyrir nemendur og skóla. Flestir sérskólanna höfðu verið stofnaðir með sérstökum lögum hver án nokkurs sambands við hina almennu undir- búningsskóla. Sá háttur var víðast hvar hafður á, að barnaskólanám eða létt inntökupróf var látið nægja sem inntökuskilyrði. Af þessu leiddi, að miklum tíma og erfiði varð að verja til kennslu í undirstöðuatriðum almennra kennslugreina, en sérnáminu var af þeim ástæðum miklu minna hægt að sinna. En eftir því sem framhaldsnám að barnaskóla loknum varð algengara, sótti sérskólana vax- andi fjöldi nemenda, sem framhaldsnám höfðu stundað. Voru þeir síðan settir á bekk með barnaskólafólkinu og urðu að híma verkefnalitlir, meðan það lærði fræðin. 25 manna regluna við inntöku í Menntaskólann í Reykja- vík ræði ég ekki að þessu sinni, enda ættu þeir, sem hér eru staddir að vera hennar minnugir. Ég rek ekki gerr forsögu hinna nýju fræðslulaga, en sný mér að því að gera grein fyrir nokkurum helztu breyt- ingum, sem þau fólu í sér, og þeim rökum, sem lágu til þessara breytinga. Ég get ekki tekið allan lagabálkinn til meðferðar í einu erindi, enda tæpast fær um það. Ég mun því takmarka mál mitt að mestu leyti við hina almennu fræðslu eins og ég hef gert fram að þessu. Lögin um skólakerfi og fræSsluskyldu eru nýjung í ís- lenzkri skólalöggjöf. Þau kveða á um lengd hvers skóla- stigs og sambandið milli einstakra skólaflokka. Samkvæmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.