Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Síða 16

Menntamál - 01.06.1955, Síða 16
78 MENNTAMÁL Gallar landsprófsins felast einkum í því ófrelsi, sem það leggur á kennsluna. Kröfur þess eru klipptar og skornar, og er sennilega erfitt að komast hjá því. Kennurum er nauðugur einn kostur að beygja sig undir ofurvald þeirra. Ráðrúm til frjálsra vinnubragða verður lítið. — Um það var samþykkt áskorun til fræðslumálastjórnar á fundi héraðs- og gagnfræðaskólastjóra í sept s. 1. að fækka lands- prófsgreinum. Mundi það auka talsvert frjálsræði kennsl- unnar. Sumir skólastjóranna voru þessu andvígir og færðu einkum þau rök fyrir máli sínu, að landsprófið væri dreifbýlinu svo mikilsverð réttindi, að þeir vildu ekki láta hrófla neitt við því af ótta við, að þá yrði það af þeim tekið. Að þessu leyti virðist landsprófið því hafa náð tilgangi sínum. Af hálfu Menntaskólans í Reykjavík hafa komið fram kvartanir um það, að margir þeirra nemenda, sem stand- ast landspróf með meðaleinkunn 6 í landsprófsgreinum, séu ekki færir um að stunda menntaskólanám. En það er algjört framkvæmdaratriði að ákveða kröfur til að stand- ast inntöku í menntaskóla. Lögin mæla ekkert fyrir um það, og því ekki við þau að sakast. Þegar milliþinganefndin hafði ákveðið að leggja til, að skólaskylda skyldi lengjast um einn vetur, þurfti að ráða fram úr því, hvort sá vetur skyldi bætast við barnaskól- ann og þá takast af gagnfræðaskólunum eða hvort hann skyldi heyra til gagnfræðastiginu. Ef fyrri kosturinn hefði verið valinn, hefðu barnaskól- arnir orðið 8 ára skólar, en gagnfræðaskólar tveggja ára. Þótti það óhagkvæm skipting. Eins þótti það illa ráðið að hafa þennan eina skyldunámsvetur stakan. Eins vetrar skóli hefir marga ókosti. Erfitt er að gera nám samfellt á svo stuttum tíma. Niðurstaðan varð því sú að tengja saman tvo síðustu skyldunámsveturna. Það er kallað, að þeir tilheyri gagnfræðastiginu, en annars er tilhögun á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.