Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 34

Menntamál - 01.06.1955, Side 34
96 MENNTAMÁL og orðin, fyrst hægt og án tímatakmarks, svo með hrað- sjá með framangreindum tímabilum. Æfing þessi heimt- ar hnitmiðaða beitingu auga og skarpa skynjun á örfleygri stund. Er það góð og árangursrík lexía fyrir hið hvikula og hvimandi barn. Svona æfingar mega ekki standa lengi, því að þær eru þreytandi. Og þeim verður að beita í léttum tón. Ekki er hyggilegt að hafa mörg börn saman við slík- ar æfingar — eitt, tvö eða fjögur börn í einu, eftir hjálp- arþörf barnanna. Varla er ráðlegt að hafa slíka aðferð við heilan bekk. Þegar texti er íullæfður má skipta um lesmál á plötunni. 3. Átthagafræði: Sýningarefni er útbúið þannig: Kaupa má glerplötur með vélinni, sem eru á stærð við myndopið og eru „mattar“ á annarri hlið. Á möttu hlið þessara glerplatna má teikna eða taka í gegn myndir, og er þá ýmist teiknað með blýanti, eða þá með sérstökum lit- krítum, sem gerðar eru til þessa verks. Einnig er hægt að gera myndir á þennan mattflöt með sérstöku litbleki (7 litir). Þannig er hægt að gera myndir af mönnum, dýr- um, jurtum, hlutum o. s. frv. og sýna þær í vélinni með hraðsjá eða án hennar. Vandasamari myndir gera kenn- ararnir. En einfaldari myndir er hægt að láta lagin börn gera. Sýningar svona mynda vekja fögnuð og eftirvæntingu, auk þess sem þær eru fræðandi, ef vel er á haldið. Hægt er að þvo myndirnar af plötunum og nota glerið þannig aftur og aftur, meðan það er heilt. Myndir þessar er mjög auðvelt að sýna öllum bekknum í einu og oft gert til þess að vekja hugmyndir, auka áræði og kveikja áhuga fyrir myndgerð og teikningu við átthagafræðivinnubrögðin og námið yfirleitt. Vilji kennarinn t. d. fá börnin til að mynd- skreyta vísuna: „Vorið góða grænt og hlýtt ...“, sýnir hann téðar myndir, sem hann eða börnin hafa gert og minna á efni vísunnar. Síðan eiga börnin að teikna mynd- ir frá eigin brjósti um vísuna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.