Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 37

Menntamál - 01.06.1955, Side 37
MENNTAMÁL 99 og öðru því, er nota mætti til slíkra úrbóta. Lexíu-aðferð- in hefur því orðið hendi næst í þessari grein sem öðrum, en með þeim árangri, sem oft er engan veginn viðunandi. Iðnir og samvizkusamir nemendur fást að vísu alltaf til að glíma við stafsetningar-reglurnar (,,formúlurnar“), en margir gefast upp við þær eða fást við þær óánægðir og þreyttir. Verður þá úr þessu andlaust og ófrjótt strit, jafnt fyrir kennara og nemendur. Námsleiðinn segir til sín. Deyfð og drungi leggst yi'ir verkefnin, — og villurnar „ganga aftur“ aftur og aftur. Móðurmálskennslan hlýtur alltaf að vera höfuðnáms- grein, enda er hún óhjákvæmileg undirstaða flestra hinna. Stafsetningin er aðeins einn þáttur hennar, og alls ekki sá nauðsynlegasti, þó að hún sé óhjákvæmileg að vissu marki. Lesturinn, framsögn, stílagerð, — þjálfun hins lifandi, skapandi máls, er miklum mun þýðingarmeiri. Væri illa farið, ef bókstafa-staglið stæli frá æfingum í framburði og ritleikni, beitingu talfæranna og hugsunarinnar til að ná valdi yfir kostum málsins. Ég vil ekki segja, að svona sé þetta, en af sumum er slíku fram haldið. En hvað um það . . . Saísetningarnámið er illilega tíma- frekt og torsótt. Og það má ekki verða óvinsælt meðal skólanemenda, vegna þess að það varðar þó móðurmálið okkar, „hið mjúka og ríka“. Hér verður að breyta um vinnulag, hætta að verulegu leyti þessu hnoði og stimping- um við reglur og „formúlur“, sem flestar eru svo með undantekningum, geyma sér þetta a. m. k„ þangað til upp kemur í unglingadeildir og miðskólabekki. Reyndar þyrfti að létta lexíunáminu af á fleirum svið- um, komast inn á frjálsari og lífrænni leiðir með nám og störf í skólunum. Hraða- og hávaðamenning nútímans hefur þegar valdið því, að nemendur okkar verða æ treg- ari til að sinna yfirheyrslum og lexíunámi, nema beitt sé við þá harðari aga en heppilegt er. Við munum ekki geta tekið þessum vanda betur á annan hátt en þann að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.