Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Page 39

Menntamál - 01.06.1955, Page 39
MENNTAMÁL 101 beitingu iræðilegrai' íhugunar en hægt er að ætlast til hjá börnum. Hin leiðin, að nema mynd orðsins til að kannast við hana, er henni bregður fyrir aftur, byggist á svo nefndu sjónarminni, sem er mönnum að vísu misvel gefið, en flestum nokkuð. Meðan fáar eða engar voru bækurnar, til- breyting lítil og seinagangur á öllu, námu menn betur gegnum eyrað. Öld hraðans og tækninnar, ókyrrleikans og fjölbreytninnar, að ógleymdum hávaðanum í gjallarhorn- um og glymskröttum, hefur deyft eyrað. Þetta finna flest- ir á sjálfum sér, er þeir hugsa það mál. Margvísleg reynsla okkar kennara úr skólunum bendir líka ótvírætt á þetta. Að öllu þessu athuguðu virðist mega álykta, að sæmileg stafsetning gæti lærzt með auðveldari og æskilegri hætti en almennt mun við hafður. Þetta hefur mörgum kenn- urum verið ljóst, a. m. k. þeim, sem notað hafa orðabókar- aðferðina, en þeir eru ekki svo fáir. Vafalaust hefðu kenn- arar almennt kennt börnum að notfæra sér stafsetningar- orðabók, ef hægt hefði verið að dreifa til þeirra einni slíkri eins og öðrum námsbókum. Að þetta hefur ekki verið hægt, tel ég vítaverða yfirsjón af stjórnum Námsbókaútgáfunn- ar. Þessa bók hefur alltaf vantad, og hana vantar enn. Reyndar er til ágæt bók, sem aðrir hafa út gefið. Það er Stafsetningarorðabók Halldórs Halldórssonar. Þessa bók hafa sumir skólar notað, þó að hún kosti jafnt og tveggja ára námsbókagjöld. Hinir eru auðvitað miklu fleiri, sem hafa ekki getað notað hana, vegna þess, hve dýr hún er. Ég tel, að það eigi að vera skýlaus krafa okkar kennara til yfirstjórnar skólamálanna, að þessu verði kippt í lag. Annaðhvort ber að semja við höfund og útgefanda fyrr nefndrar bókar H. II. um að fá hana inn í Ríkisútgáfuna, eða fá samda aðra svipaða hið allra bráðasta. Eitt af því, sem þreytir börnin við þetta örðuga nám, stafsetninguna, er það öryggisleysi, sem þau búa við í þessu efni. Þegar þau eru að skrifa stíl og eru óviss um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.