Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 40
102 MENNTAMÁL einhver orð, kunna ekki regluna eða geta ekki beitt henni, þá er stundum enginn nærstaddur, er veit betur eða getur hjálpað, engin handbók til að fletta upp í. Stafsetning og stílagerð ekki árennileg til að leita í henni að einu orði. Ekkert til hjálpar. Nú, þá fær þetta bara að eiga sig. Ef börnin hefðu hentuga og góða handbók, myndu flest venjast á að leita í henni og fá þar svar í stað þess að gefast upp eða láta reka á reiðanum. Slíka bók eiga börn- in einnig að fá að nota í skólanum, fletta upp í henni allt að einu þar, þegar þau gera skólastíl. Þá mun ekki líða á löngu, þar til þau læra að meta gildi hennar og komast upp á að nota hana eftir því, sem þörf krefur. Nú er ekki með þessu sagt, að engin stafsetningarregla skuli lærð. Að sjálfsögðu læðir kennarinn þeim einföld- ustu inn í samtölin um þessi mál. Þá væri og ekki ónýtt, ef börnin uppgötvuðu sjálf eitthvað þess háttar, eða kenn- arinn gæti komið því svo fyrir, að þeim íyndist sjálfum athugandi að læra undantekningarlausa reglu. Það yrði áreiðanlega vinsælla en fyrirsetning og myndi ekki síður geymast í minni, e. t. v. mun betur. Ég hef sjálfur langa reynslu í því að nota orðabók í barnaskóla, einnig í því að láta börnin búa til lítil orða- kver, gera vinnubækur í réttritun, o. fl. þ. h. Allt hefur þetta gefizt mér betur en reglu-aðferðin. Hún er of fræði- leg, fyrr en þá börn eru komin um fermingu og þar yfir. Ymiss konar kappleiki og „spennandi“ viðfangsefni er hægt að hafa, ef orðabók er til staðar fyrir alla nemend- urna, og getur framhaldið oft orðið ákjósanlegt heima- starf. En það er einmitt heimastarf í stafsetningu, eigin leit og vinna, sem þarf að komast á. Til þess er hand- bókin í stafsetningu bezta undirstaðan. Bókina Stafsetning og stílagerð mætti svo áreiðanlega stytta um helming, málfræðina einnig. Ritæfingar Ársæls Sigurðssonar eru að ýmsu leyti hentug byrjendabók, en ég hef ekki átt þess kost að reyna hana svo neinu nemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.