Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 54

Menntamál - 01.06.1955, Side 54
116 MENNTAMÁL eða „standards“ um byggingu og gerð tækja, svo að hljóð- ritað efni á segulbandi sé flytjanlegt af öðrum tækjum, hvar sem er. Þannig eru viðurkenndir eftirtaldir hraðar: 15 þuml. á sek. fyrir vandaðar tónlistarupptökur og útvarp. 71/2 þuml. á sek. fyrir útvarpsnotkun, tónlist og almenna notkun. 3% þuml. á sek. fyrir almenna notkun, tal og tón- list. Flest þau almenn tæki, sem nú er völ á, hafa tvo hraða, 714 og 3% þumlunga á sek. Geta menn því valið milli. Efni — segulband — sparast að helmingi, ef tekið er upp á minni hraðanum, en tóngæði verða lakari. Þetta er rétt að skýra nánar. Hljóð og hljómar eru — eðlisfræði- lega skoðað — sveiflur af mismunandi tíðni. Heyrn vor, eyrað, skynjar hljóðsveiflur að tíðni um 20 til 16.000 sveiflur á sek. Mannsröddin er almennt talin taka yfir frá um það bil 80—1200 sveiflur. Píanó hefur frá 27—3480 og mið-C er 256 sveiflur. Hljóðritun er „skrift“ á þessum sveiflum, hverri einstakri, á yfirborð efpis þess, er hreyf- ist fram hjá „pennanum“ á hverjum tíma. Ef hraðinn er 7y% þuml. á sek. og tónhæðin mið-C, eru 256 sveiflur skráðar á þennan 7Va þuml. bút. Ef bandhraðinn væri 3%, yrði „skrift“ sama tóns helmingi þéttari. Athugum eina línu á þessu blaði. Þar eru að jafnaði 10 orð. Ef sett væru 20 orð í þessa línu, yrði letrið smátt og ógreinilegt til lestrar. Svipuð hlutföll gilda um yfir- borðshraða hljóðritunarefnis með tilliti til tóngæða. Auk þess er áríðandi, að hraði sé réttur, jafn og stöðug- ur. Því aðeins skrifast og skilast réttur sveiflufjöldi á sekúndu hverri. Annað atriði í samræmingu segulbandstækja er af- staða „spora“ (tracks), þegar um tvísporatæki er að ræða, eins og nú er algengast. Þar er átt við, að aðeins er notaður helmingur af breidd eða yfirborði bandsins til upptöku eða flutnings hverju sinni. Sé síðan segulbands-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.