Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 60

Menntamál - 01.06.1955, Side 60
122 MENNTAMÁL barna fyrir rituðu máli og efni þess. En slíkt er vitan- lega ekki hægt, nema skólarnir hafi mikinn og góðan bóka- kost. Ekki er mér kunnugt um, hvernig þeim málum er háttað í barnaskólum almennt. Hér í Reykjavík eiga barna- skólarnir mikið safn lesflokka með um 30 eintökum af hverri bók í flokki. Miðbæjarskólinn á t. d. um 200 flokka og Austurbæjarskólinn yfir 300, eða þeir báðir um 15000 bækur alls. Meginhlutinn af þessum bókum er keyptur fyr- ir lesbókagjald, sem börnum er gert að greiða. Hinir nýrri skólar hafa fengið stofnstyrk til kaupa' á lesflokkum frá bæjarsjóði Reykjavíkur. Þessi söfn eru notuð á þann hátt, að valinn er bókaflokk- ur og honum skipt milli nemendanna. Les þá eitt barnið upphátt, enn önnur eiga að fylgjast með hvert í sinni bók. Aðferð þessi hefur þann kost, að kennaranum er þá auðvelt að skýra orð og efni þess, sem lesið er og beina athygli barnanna að því, er mestu máli skiptir. En hún hefur aftur á móti þann ókost, að kennarinn hefur enga vissu fyrir því, að um samtaka lestur sé að ræða, þótt allir nemendur bekkjarins hafi sama eintak bókar. Sé upples- arinn hraðlæs getur vel farið svo, að hin treglæsari börn dragist aftur úr. Sé lesarinn aftur á móti stirðlæs, er hætt við, að hraðlæsu börnin bindi sig ekki við flutning hans, heldur lesi hratt áfram, einkum er um forvitnilegt eða áhugavert efni er að ræða. Við bæði þessi atvik truflast samlesturinn að meira eða minna leyti. Mætti því eins hugsa sér, að börnin hefðu sína bókina hvert um óskyld efni, sem þau læsu í hljóði, en eitt upphátt fyrir kennar- ann. Fengju þau síðan aðra bók eftir eigin vali, er hinni fyrri væri lokið. Með þessum hætti mundu börnin fá jafn- mikla æfingu í raddlestri og hljóðlestri eins og með sam- lestraraðferðinni, sem einnig er einhæfari og fábreyti- legri en hin, er nú var lýst. En ekki er hægt að hafa þennan hátt á, nema til sé í kennslustofunni bókasafn — bekkjar- bókasafn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.