Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Síða 67

Menntamál - 01.06.1955, Síða 67
MENNTAMÁL 129 mestu ítrekun á fyrri auglýsingu, en nú er einnig vísað til leiðbeininga um skólalækningar eftir Guðmund Hannes- son í Læknablaðinu 1917. Árið 1926 skrifar Guðmundur Hannesson mjög ýtar- legar leiðbeiningar í Heilbrigðisskýrslurnar um skoðun skólafólks, eftirlit með húsakynnum og starfsfólki skól- anna. Greinin er skrifuð í samráði við heilbrigðisstjórn- ina. Ekki verður þó séð, að nein lagafyrirmæli eða reglu- gerð hafi verið sett um, að heilsugæzla í skólum skuli fram- kvæmd samkvæmt þessum leiðbeiningum. Ólafur Helgason, læknir, skrifar árið 1933 í Lækna- blaðið um tilhögun eftirlitsins í barnaskólum Reykjavík- ur, það, sem í ljós hefur komið við skólaskoðunina, og til- lögur um framkvæmd hennar í framtíðinni. Árið 1951 skrifar Baldur Johnsen héraðslæknir hugleið- ingar um skólamál í Læknablaðið. Þar er þróun heilsugæzlu í skólum hér á landi rakin og athugasemdir og tillögur færðar fram til úrbóta. I fræðslulögunum frá 1936 eru fyrirmæli um heilsugæzlu í skólum og þar gert ráð fyrir, að fræðslumálastjórnin gefi út reglugerð í samráði við heilbrigðisstjórnina. Ekk- ert varð úr þessari framkvæmd. Lög þessi voru svo num- in úr' gildi 1946 með nýjum fræðslulögum. Þar er öllum fræðslumálum gerbreytt, m. a. er fræðsluskyldualdurinn lengdur um 1 ár. I lögum þessum er gert ráð fyrir, að skipaður verði yfirskólalæknir fyrir allt landið og fyrsta verk hans sé að semja leiðbeiningar og reglugerð um heilsugæzlu í skólunum. Að öðru leyti er í lögum þessum ekkert fjallað um framkvæmd eftirlitsins. Embætti þetta hefur enn ekki verið skipað og engar leiðbeiningar eða reglugerðir um heilsugæzlu í skólum samdar. I berklavarnalögunum frá 1939 er þáttur um berkla- varnir í skólum. Þessar berklavarnir í skólum höfðu þá staðið í 20 ár. Mér er kunnast, hvernig heilsugæzla í skólum er fram- 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.