Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.06.1955, Blaðsíða 74
136 MENNTAMÁL geta lagt fram takmarkað fé til nýrra skólabygginga. Þeir telja æskilegra að koma upp svo miklum húsakynnum, að ekki þurfi að tví- eða þrísetja, en að vanda til bygginganna. Það er föst venja í þessum löndum, að húsakynni skól- anna séu notuð af unglingum og fullorðnum úr skóla- hverfinu bæði til íþróttaiðkana og annarrar frístundaiðju á þeim tímum, sem þau ekki eru notuð til kennslu. Mér virðist þetta góð regla. Það er óneitanlega hagkvæmt fyrir þjóðfélagið, sem vantar tómstundahúsnæði að nota það, sem fyrir hendi er, til hins ýtrasta. Leikvellir við skólana voru ýmist grasflatir eða mal- bikaðir vellir. Við stærri skólana var það algengt, að leik- vellirnir væru tveir, annar fyrir 7—8 ára börn og hinn fyrir eldri börn. Malbikuðu vellirnir voru rennisléttir, og hvergi sáust hrufur eða holur. Af því leiðir, að þótt völl- urinn sé í sjálfu sér harður, koma oftast ekki nema lítil- f jörlegar skrámur, þó að börnin detti á hann. Þetta sting- ur mjög í stúf við leikvellina við skóla hér, sem eru al- sendis ófullnægjandi. Starf skólalækna. Erlendis er það mjög mismunandi, hvernig störfum skólalækna er háttað. Á Norðurlöndum eru það mest starfandi læknar, sem hafa skólalæknis- starfið í aukavinnu, og hafa þá venjulega umsjá með 1500 til 2000 börnum. í Hollandi og Frakklandi eru svo til ein- göngu heildagsskólalæknar, og hefur hver 8—10.000 börn, sem að þeirra dómi er allt of mikið. Sömuleiðis er það mis- jafnt, hvernig þessum málum er hagað. Á Norðurlöndum og víðast hvar í Hollandi hafa þessir læknar aðeins umsjá með skólabörnum og unglingum og þá líka með ungbarna- skólum, þar sem þeir eru. I Bretlandi og Irlandi eru það sömu læknarnir, sem framkvæma flest heilsugæzlustörf, rannsókn á vanfærum konum, ungbarnaeftirlit, skóla- læknisstörf o. fl. Ég vil engan dóm á það leggja, hver þessara leiða er happadrýgst. Enn fremur er nokkur mun- ur á því, hvernig heilsugæzlan er framkvæmd í ýmsum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.