Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Síða 76

Menntamál - 01.06.1955, Síða 76
138 MENNTAMÁL um meira en helming. Enn fremur verður að sjá fyrir því, að hægt verði að framkvæma sérfræðingavinnu í tann- viðgerðum. Námstími barna. Það liggur í hlutarins eðli, að ekki verður með nokkrum röksemdaleiðslum nákvæmlega sagt um, hversu lengi börn eiga að vera í skóla. Það fer mikið eftir því, hversu mikil heimavinna barninu er ætluð. Jafn- vel þótt hún sé þekkt, verður ákvörðunin að meira eða minna leyti persónulegt mat. Þrátt fyrir það verður að semja stundaskrá og taka þessa ákvörðun. Mér finnst rökrétt, að sá mælikvarði, sem nota á, sé sá, er fullorðnir menn leggja á sína eigin vinnu. Ber því fyrst að athuga, hvaða vinnutími er ætlaður íslenzkum andlegrar stéttar mönnum og þá fyrst og fremst kennur- unum sjálfum. Fastur starfstími kennara er 36 kennslu- stundir á viku. Nokkur tími fer í heimavinnu. Eftir þeim upplýsingum, sem ég hef fengið, má gera ráð fyrir, að meðalstarfstími kennara svari til 45 kennslustunda á viku. Árið 1949 sömdum við skólalæknar í Reykjavík ásamt borgarlækni greinargerð til fræðslumálastjóra, þar sem við létum í ljós álit okkar á þessu máli. Ástæðan til þess, að við fórum að skipta okkur af þessu, var sú, að okkur fannst sumum aldursfokkunum vera íþyngt úr hófi fram við námið. Kom það t. d. í Ijós, að 12 og 13 ára stúlkum var gert að vera allt að því 41 kennslustund í skólanum á viku. Við áætluðum, að heimavinnan færi upp í allt að 20 klukkustundir á viku, og mundi því námstiminn, ef kennslustundin væri reiknuð sem klukkustund, sem rétt- lætanlegt er, þar sem frímínúturnar verða að teljast sem eðlileg hvíld í vinnunni, komast upp í um 60 stundir á viku. Enn fremur verður að gera ráð fyrir, að sum af þess- um börnum hafi önnur áhugamál en skólann. Með hliðsjón af þeim mælikvarða, sem fullorðnir leggja á sína vinnu, ættu allir að geta verið sammála um, að hér sé of mikils krafizt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.