Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 85

Menntamál - 01.06.1955, Side 85
MENNTAMÁL 147 eru hið áhrifaríkasta auglýsingatæki, sem til er. Og að lokum tók forvígismönnum í menntamálum að skiljast, að kvikmyndir eru í ýmsum greinum jafnvel bókum betri sem fræðslutæki. Og nú færist óðum í það horf í flestum menningarlöndum, að kvikmyndir eru taldar ómissandi tæki í starfi skólanna og annarra menningarstofnana. Fjarri fer því þó að vísu, að kvikmyndirnar séu slíkt undratæki, sem Tómas gamli Edison hugði, er hann spáði því í barnslegri trú sinni á véltæknina, að þær myndu með tímanum útrýma kennslubókum í öllum skólum, neð- an frá barnaskóla og upp úr. Kostir kvikmyndar sem kennslutækis eru að vísu margir, en hún hefur líka einn alvarlegan galla. Og hann er sá, að það er mikill vandi að gera góða kennslumynd, og það kostar mikið fé, en aftur á móti er mjög auðvelt að búa til lélega kvikmynd og það getur verið fremur ódýrt. Það er ánægjulegt, að þjóðum heimsins hefur tekizt að vera sammála um gerð kvikmyndaræmunnar, svo að hægt er að sýna þær allar, hvar í heimi sem er, tækj- anna vegna, og það án þess að stórdeilur og heitingar yrðu af. — Allar filmur, sem notaðar eru í venjulegum kvik- myndahúsum, jafnt í Washington og Moskvu, eru 35 mm breiðar, þær filmur, sem ætlaðar eru skólum og smærri samkomuhúsum 16 mm, og loks er þriðja gerðin, 8 mm, sem meira og meira er höfð til heimilisnota. Að þessu leyti er filman alþjóðaeign líkt og t. d. talnakerfið. Hér verður aðeins rætt um 16 mm filmur, því að aðrar eru ekki notaðar í skólum, svo að heitið geti. Um tvær gerð- ir er að ræða, tónfilmur og þöglar. Hinar þöglu eru með gataröð við báða jaðra, en tónfilman er götuð við aðeins annan jaðar, við hinn er tónröndin. í sýnivél, sem hefur grip fyrir tvöfálda gataröð, má ekki sýna tónfilmur, því að gripið klórar og tætir tónröndina, svo að hún verður ónýt. Þá geta þær einnig, bæði tónfilman og hin þögla, verið ýmist með litum eða litlausar. Þegar kvikmyndað er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.