Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Side 98

Menntamál - 01.06.1955, Side 98
160 MENNTAMÁL að hrepparnir geti ráðið, hvort þeir haldi smáskólunum, jafnvel þó að bekkjardeildir séu aðeins 2, en annars miðar nefndarálitið að stækkun skólahéraða og byggingu stórra skóla. Bent er á nauðsyn þess að styrkja af opinberu fé þá, sem þurfa að koma börnum fyrir, meðan á skóla stend- ur. Nefndin fellst átillögur ráðuneytisins um stytzta skóla- tíma í sveitaskólum, 19—21 viku í eldri deildum og 19 vikur í yngri deildum, sem má þó fækka um eina, ef eldri deild- irnar starfa 20 vikur eða meir. Leggja ber meiri áherzlu en nú er gert á hagnýtar námsgreinar, og því ber að afnema þau höft, sem lögð hafa verið á að byggja kennslustofur fyrir ýmsar sérgreinar. Þeir skólar, sem aðeins kenna annan hvorn dag, skulu notfæ’ra sér heimild til að kenna 4 daga vikunnar. Nefndin vill koma á 8 ára skyldunámi svo fljótt sem auð- ið er. Meginkafli í nefndarálitinu fjallar um fjárhagsmál og styrkveitingar. Lögð er áherzla á, að afnema þurfi hið allra bráðasta skólagjöld og hvers konar útgjöld í öllum skólum. Prófgjöld eiga að geta lagzt niður frá og með fjárhags- árinu 1955—56. Bent er á nauðsyn þess að setja nýjar reglur um styrkveitingar til allra unglinga í framhalds- skólum. Meiri hluti nefndarinnar álítur, að í stað styrkja geti komið lán, en minni hlutanum þykir varhugavert, að unglingar þurfi allt frá 16 ára aldri að taka lán. Þá nem- endur, sem búa f jarri skóla, getur þurft að styrkja til ferða- laganna. Loks ber nefndin fram þá ósk, að sem fyrst verði komið á fót nefnd til að endurskoða lög um ríkisframlag til skóla, jafnt æðri sem lægri. I umræðum þingsins kom í ljós, að allir flokkar voru til- lögunum hlynntir og sammála um nauðsyn þeirra. Húsnæðisskortur háir öl!u skólastarfi í Noregi. Hefur hann m. a. valdið því, að víða hefur ekki verið hægt að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.