Menntamál


Menntamál - 01.06.1955, Page 110

Menntamál - 01.06.1955, Page 110
172 MENNTAMÁL 2. Deild til að annast uppeldislegar og sálfræðilegar undirstöðu- rannsóknir. 3. Deild til að annast hæfnispróf af hverju tæi. 4. Deild til að annast uppeldislegar tilraunir. 5. Deild til að annast staðtölulega úrvinnslu. Á fylgiskjölum er grein gerð fyrir verkefnum hverrar deildar, og auðkennir það verkefnavalið sem allar tillögur um starfshætti stofn- unar þessarar, að mjög er keppt eftir sem nánastri samvinnu allra þeirra, er að uppeldismálum starfa, frá vöggustoíum talið til há- skóla. Þannig hefur verið leitað til fulltrúa frá flestum tegundum skóla og uppeldisstofnana og þeir spurðir um óskir og tillögur varð- andi rannsóknarstörf í þágu uppeldis- og skólamála. Bar hvort tveggja til, að æskilegt þótti að kynnast skoðunum sem flestra aðila um þessi efni og tryggja þegar í upphafi náin tengsl vísindastarfsins við dag- legt líf. Þetta virðist liafa tekizt. Óskalistinn er svo stór, að enginn von er til þess, að unnt reynist að sinna nema litlum liluta hans næstu árin. Óskirnar um rannsóknarefni hafa verið flokkaðar niður, svo að sjá má, hversu mikið kemur í hlut hverrar rannsóknardeildar og einn- ig, liverjar eru óskir einstakra aðila svo sem kennarasambandsins danska, sambands gagnfræðaskólakennara, kennaraskólakennara, um sjónarnefndar sálfræðilegra rannsókna, íþróttakennara, söngkennara o. s. frv. Viðfangsefnum 1. deildar er skipað í þrjá flokka: a) Rannsóknir á almennu uppeldi og skólastarfi, alls 96 rannsókn- arefni. b) Rannsóknir varðandi afbrigðileg börn og uppeldi þeirra, alls 10 rannsóknarefni. c) Endurteknar rannsóknir til að fylgjast með árangri af uppeldi og kennslu, alls 13 rannsóknarefni. Viðfangsefni 2. deildar er einnig skipt í 3 flokka: a) Rannsóknir á almennu uppeldi og skólastarfi, alls 66 rannsókn- arefni. b) Rannsóknir varðandi nfbrigðileg börn og uppeldi þeirra, alls 24 rannsóknarefni. c) Rannsóknarefni úr sögu uppeldismála, alls 13 rannsóknarefni. Viðfangsefni 3. deildar eru alls talin 36. Fjórðu deild eru ekki ætluð nein sérstök viðfangsefni til að byrja með, heldur á hún að vera nokkurs konar tæki þriggja fyrstu cleilcl- anna og taka við verkefnum frá þeim, er æskilegt þykir að kanna með uppeldis- eða kennslufræðilegum tilraunum. Líku máli gegnir um fimmtu deild að breyttu breytanda. Öllum mun ljóst, að vandalítið er að benda á æskileg rannsóknar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.