Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 6

Menntamál - 01.12.1955, Page 6
188 MENNTAMÁL þó á því stigi að geta fundið, hvort setning eða málsgrein er rétt eða röng, og undir leiðsögn kennara tekst þeim oft- ast að finna, hverrar tegundar villan er, t. d. hvort um mál- villu, beygingarvillu eða erlenda slettu er að ræða. Er það heppilegra og vænlegra til árangurs að láta nemendurna sjálfa finna, í hverju villan er fólgin, og benda á leiðir til bóta, áður en þeir sjá leiðréttingu kennarans. í hverjum ritgerðahlaða koma fyrir þær villur, sem kennarinn telur sig þurfa að skýra fyrir öllum nemendum bekkjarins. Setn- ingar með slíkum villum er rétt að láta nemendur skrifa upp, fá þá sjálfa til að benda á gallana og færa setning- arnar til betra máls. Við þetta verður kennslan lífrænni, auk þess sem það þroskar málsmekk nemenda og venur þá á gagnrýni. Stundum er ekki aðeins um einstakar setning- ar né málsgreinar að ræða, heldur alllanga kafla, einkum ef nemanda hefur orðið það á að gerast of langorður og fylla frásögnina af aukaorðum og athugasemdum eða fjölyrða um of um sama efni. Reynist þá oft auðvelt að fá nemendur til að stytta þess konar langlokur, strika út óþarfa orð og eyðufyllingar eða skýra frá efni kaflans í styttra máli, án þess að merking hans raskist. Þegar kennarinn hefur skilað ritgerðum, er rétt að hafa stutt hlé á kennslunni, til þess að nemendur geti lesið yfir leiðréttingar á þeim villum, sem kennaranum hefur ekki unnizt tími til að skýra fyrir öllum bekkjarnemend- um eða hann telur varða hvern einstakling. Getur verið heppilegt, að kennarinn hafi í ritgerðabókum strikað undir setningar, sem hann telur illa sagðar, án þess að í þeim felist bein málvilla. Verður þá að gefa nemendum kost á að spyrja, í hverju setningunum sé ábótavant og hlusta á tillögur þeirra til lagfæringar. Hvetur þetta nemendurna til umhugsunar og færir þeim heim sanninn um, að margoft verður að lagfæra sömu orðin og sömu setningarnar, þar til takmarkinu er náð. Eitt lítið dæmi verður þeim oft til uppörvunar. Kvæðið Ég bið að heilsa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.