Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Side 11

Menntamál - 01.12.1955, Side 11
MENNTAMÁL 193 færi þær sjálfir. Einnig hefur verið bent á, að með lestri og samanburði góðra bókmennta má glæða og örva til- finningu nemandans fyrir góðu máli, en á því veltur oft, hvort nemandinn hefur vald á málinu í riti. Flest atriðin, sem nefnd hafa verið, varða málsmeðferð- ina og stílinn, hinn ytra búning málsins, eins og áður er sagt, en ekki kjarnann, málefnið sjálft. Öll höfum við séð börn leika sér að leir. Sum þeirra velkja hann milli handa sér, búa til úr honum formlausa hluti, og ræður hending ein sniði þeirra. Önnur grípa hann fastari tökum, velja sér mola og raða þeim saman eftir stærð, lit og lögun í þeim tilgangi að móta úr þeim ákveðinn hlut. Smekkvísi, leikni og skipulagsgáfa eru sumum þeirra í blóð borin, en þó öðrum þræði reist á æfingu og kunnáttu. Svipuðu máli gegnir, þegar nemendur eiga að semja rit- gerð. Kennarinn verður að æfa þá og þjálfa og auka skilning þeirra á að móta og skipuleggja verkið, svo að tilgangurinn komi skýrar í Ijós. Algengt er að skipta ritgerðaverkefnum í fjóra megin- flokka: 1) frásagnir, 2) lýsingar, 3) kannanir og 4) hug- leiðingar. í frásögn er greint frá atburðum, sem eiga saman og taka við hver af öðrum. Til frásagna teljast m. a. ferða- sögur, þjóðsögur, venjulegar ævisögur og endursagnir og þættir um einstaka atburði í lífi manna. Þess háttar verk- efni eru við flestra hæfi og eru nemendum oftast kær- komin. Þeim veitist auðvelt að skipuleggja þau, atburða- rásin sníður þeim þröngan stakk og heldur þeim við efnið. f lýsingu er greint frá útliti og eiginleika einhvers hlut- ar. Til lýsinga teljast t. d. útlistun á skapgerð manna, greinargerð fyrir bókmenntastefnu á ákveðnu tímabili, venjulegar staðarlýsingar o. s. frv. Misjafnlega lætur nemendum að rita um þau efni. Oftast ráða þeir við að skipuleggja þau, en þeim hættir til að fjölyrða um einstaka hluti í lýsingunni, þannig að samræmið milli 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.