Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Síða 33

Menntamál - 01.12.1955, Síða 33
MENNTAMÁL 215 dulizt. Þeim, er leysir verkið af hendi, dylst því ekki heldur gildi sjálfs sín. Kröfur verks og uppeldis haldast í hendur. Sá veruleiki, er við kynnumst í hversdagslegu lífi, er ekki undirbúin vísindalega né uppeldisfræðilega, og í slíkum veruleika gerist mannlegt líf. Þó að markvíst upp- eldi krefjist skipulags og undirbúnings, kennslugagna og tækja, þurfa nemendur þó að eiga kost á að kynnast við- fangsefnum, sem hafa ekki verið búin þeim í hendur með neins konar uppeldisfræðilegri forvinnu, en slík verkefni eru líkleg til að gera nemandann sjálfstæðan, ábyrgan og myndugan í verki. Uppeldi til lotningar. Uppeldi til lotningar skipa ég síðasta og æðsta sætið með hinum almennu uppeldislegu grundvallarreglum, og það er hlutverk þess að gera öll æðri verðmæti að lifandi veru- leika í sál unglingsins. Sú gagntæka kennd, sem við köllum lotningu, er kunn öllum, sem haldið hafa heilli tilfinningu fyrir æðri verð- mætum. Hún kviknar og þróast við kynni af því, sem er meira máttar eða fullkomið. Barnið finnur gerla og af eðlilegum ástæðum til máttar og ofureflis annarra og er því eðlilegt að kenna lotning- ar. Ungbarninu er náttúrlegt að gæða heim sinn skyn- rænu og táknrænu lífi, og það stuðlar líka að því, að hið máttuga orkar á barnið með sérstökum töfrum. Þó að barnið eldist, rekur það sig æ ofan í æ á eigin veikleika, og getur það stuðlað að því, að ýmsir hlutir, einstaklingar og aðstæður veki lotningu þess. Með vaxandi raunsæi tek- ur barnið að hugleiða og greina umhverfisáhrifin, en eklci aðeins að lifa þau, og verður því þá lotningin ótamari. Þetta gerist á tíma hinnar svokölluðu einföldu raunhyggju, þ. e. a. s. á 7. til 9. ári eða þar um bil. En þetta á þó í enn rík- ara mæli við tíma hinnar svokölluðu rýnandi raunhyggju, er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.