Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 63

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Síða 63
63 prestar vorir skuli vanrækja þetta, eins og því miður alla sálgæzlu. Erlendis mundi það Þykja bágborinn sáluhirðir, sem svaraði, þegar einhver bæði hann um að biðja með sjer: „Jeg treysti mjer ekki til þess af því að jeg er óundirbúinn“.(!!) 5. Af því að sambænin er svo þýðingarmikill vitnisburður gagnvart öðrum. Það er áhrifameira fyrir þá, sem eru viðstaddir, þegar t. d. skikkanlegur sjáif- byrgingur „eins og fólk er flest“, allt í einu varpar frá sjer sjálfbyrgingsskapnum, krýpur og biður: „Guð vertu mjer syndugum líknsamur, Drottinn miskunna þú mjer“, heldur en þó haldin væri löng og skorin- orð prjedikun. Jeg get vitnað um það af eigin sjón, enda er það auðskilið. — Margir guðhræddir foreldrar spyrja áhyggjufullir: " „Hvað getum vjer gjört svo að börnin okkar varpi ekki frá sjer barnatrú sinni, þegar þau koma út í heiminn?" —Svarið er fremur öllu þetta: „Láttu þau sjá að trúin sje kraptur í lifi sjálfs þin. Pau muna betur eptir lífi þínu en áminningum. Það er til lítils að segja þeim „að lesa bænirnar sínar“, ef þau verða lítt vör við að þú biðjir sjálfur. Bið daglega með börnum þínum, og hættu því ekki þótt þau sjeu fermd. — Og ef þú átt erfitt með að laga i!la vaninn eða Ijettúðugan uugling, sem þjer er annt um, þá reyndu að fá hann til að vera hjá þjer, þegar þú biður kvöldbæn þina eða morgunbæn, og mun þjer roynast það áhrifameira en átölur. — -— Þegar menn íara að biðja hátt saman, vekur það alstaðar mikla eptirtekt; fólk fer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.