Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 43
IÐUNN] Guðsþjónusta i musteri hugsjónanna. 281 á, skipið þér mönnunum að aka til hægri handar. Enski hermaðurinn fer næstum þvi fet. Franski hér um bil 2 og sá belgiski alt að því 3. Ameríkski her- maðurinn svarar með svohljóðandi spurningu. Hvern í fjandanum haldið þér, að þér séuð að tala við? og liann er einráðinn í því, að engum blóði roðnum hershöfðingjavagni skuli nokkuru sinni þess kostur að aka fram hjá vinnuvagninum hans, meðan hann fái vopnum valdið. Fyrir því geta Englendingarnir barið á dátadrengjunum ameríksku óðaren til orustu kemur, sem stjórnað er eftir vísindareglum ófriðarins.« Eins og bersýnilegt er, andæfir þetta alls eigi full- yrðingu þeirri, sem leiðir af yíirlýsingu Mr. Arthur Balfours, og haldið hefir verið fram af okkur Frank Harris í ameríksku blöðunum, að tilkoma Ameríku i styrjöldina réði alein úrslitum ófriðarins, Banda- mönnum í vil. 4. Ummæli Bernhards Shaw voru í letur færð í marz, en komu fyrst almenningi fyrirsjónir í júlí-hefti Pea r- son’s og skýrir útgefandinn það svo: »Öllugur undir- róður og liðsbænir voru um það bil að hefjast til tryggingar sigurláninu, svo að hefði ég dirfst að birta það, sem Shaw virtist um aðferðir vorar til áritunar, hótanir um myrkvastofu og raunverulega fangelsis- vist, ef hótanirnar kæmu eigi að lraldi, mundi ég að líkindum hafa verið dæmdur í 40 ára betrunarhúss- vist fyrir uppreisn, og hefði séð Pearson’s dæmt óverðugt þess að sendast i pósti Bandaríkjanna. Eg segi þetta af þvi, að dómslólarnir í þessum Banda- ríkjum hafa í sauðarlegri einingu gerst leppar ægi- legustu harðstjórnar, sem þekst heíir síðastliðin 200 ár. Ekkert af því, sem jafnvel Shaw gæti sagt í þess- um sökum, væri þess megnugt að brennimerkja nóg- samlega óskiljanlega villimensku ameríksku dómstól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.