Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1920, Blaðsíða 14
252 Ágúst H. Bjarnason: [IÐUNN skaplegan ástríðu-þunga og eldheitar óskir. Það er því ekki að áslæðulausu, að þetta rit hans nefnist á dönsku Óskin; því að óskir og eldheit þrá var meginásinn í sálarlífi Jóhanns. Einhver fiugufótur úr lífi Jóhanns sjálfs mun og vera fyrir ástamálunum í Galdra-Lofti. Annars mundi kona sú í leikritinu, sem mest ber á, Steinunn, ekki hafa á sér þann veruleikablæ, sem raun er á orðin. Þó skyldi enginn taka ástamál Lofts og Steinunnar sem sannsögulega lýsingu á ástamálum höf. Samt sem áður er Loftur annað og meira enn »en fri Fanlasi((, eins og segir í formálanum fyrir dönsku útgáfunni. Ég held ég megi fullyrða, að hann sé að sumu Ieyti andleg mynd af Jóhanni sjálfum á vissu skeiði lífs hans. Þetta ættu menn að hafa í huga, er þeir lesa eða horfa á leikinn. Hann mun þá verða þeim mun hugðnæmari og margt auðskildara í eðlisfari höf. sjálfs, ef menn taka vel eftir lýsingu hans á Lofti. Yrkisefni sitt í Loft sótti Jóhann eins og kunnugt er i samnefnda þjóðsögu. Einhver bezt sagða sagan og rammasta í Pjóðsög- um Jóns Árnasonar, þótt ekki sé hún beint fögur að efni til, er einmitt sagan af Galdra-Lofti eftir síra Skúla Gíslason á Stóra-Núpi (sbr. Þjóðsögur I, bls. 583). Loftur er eitthvert hið voldugasta yrkisefni ís- lenzkra þjóðsagna, einskonar íslenzkur Faust, sem aldrei vill láta sér neitt lynda, en stefnir sífelt hærra og hærra í viðleitni sinni og lífsbaráttu. Hann vill ekki láta stjóra sig niður í sömu sporum á miðri leið og gerir sig því sekan í ýmsu misjöfnu, einkum í kvennamálum. En aðal viðleitni hans er, eins og sagt var, í því fólgin, að komast hærra og hærra, öðlast máttinn til þess að sigra alt, jafnvel hið illa sjálft, og verða bæði góður og voldugur. Sagan ber þessa ljósastan vott.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.